Fara í efni  

Fréttir

Eyrarrósarlistinn 2016 birtur

Eyrarrósarlistinn 2016 birtur
Frá afhendingu Eyrarrósarinnar 2015

Listi yfir tíu verkefni sem eiga möguleika á ţví ađ hljóta Eyrarrósina í ár.

Í ár barst mikill fjöldi umsókna um Eyrarrósina hvađanćva af landinu. Eyrarrósin er viđurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunnar. Hún beinir sjónum ađ og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista. Ađ verđlaununum standa Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík.

Eyrarrósarlistinn 2016 birtir nöfn ţeirra tíu verkefna sem eiga möguleika á ađ hljóta Eyrarrósina í ár. Verkefnin eru jafn fjölbreytt og ţau eru mörg og koma alls stađar ađ af landinu. Ţann 2. febrúar nćstkomandi verđur tilkynnt hvađa ţrjú verkefni hljóta tilnefningu til verđlaunanna. Eitt ţeirra hlýtur ađ lokum Eyrarrósina, 1.650.000 krónur og flugferđir innanlands frá Flugfélagi Íslands en hin tvö verkefnin hljóta peningaverđlaun og flugferđir frá Flugfélagi Íslands.

Eyrarrósarlistinn 2016:

 • Act Alone
 • Ađ – ţáttaröđ N4
 • Barokksmiđja Hólastiftis
 • Eldheimar
 • Ferskir vindar
 • Northern Wave
 • Reitir
 • Rúllandi snjóbolti
 • Sauđfjársetur á Ströndum
 • Verksmiđjan á Hjalteyri

Eyrarrósin verđur afhent međ viđhöfn um miđjan febrúar nćstkomandi í Frystiklefanum ađ Rifi.

Ađ venju mun Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhenda verđlaunin.

Nánar um verkefnin á Eyrarrósarlistanum 2015

Act Alone

Leiklistarhátíđin Act Alone er haldin árlega á Vestfjörđum yfir sumartímann og fagnar í ár ţrettán ára afmćli sínu.  Sérstađa Act Alone felst í ţví ađ hún er međal fárra leiklistarhátíđa í heiminum sem helgar sig einleiknum og einnig hefur hún aukiđ ađgengi almennings ađ ţessu sérstaka leikhúsformi međ ţví ađ hafa ókeypis á allar sýningar. http://actalone.net

Ađ - ţáttaröđ N4:

N4 hefur á undanförnum árum vakiđ athygli fyrir vandađa umfjöllun um menningu og mannlíf, fyrst á Norđurlandi en nú einnig á Austurlandi og Suđurlandi. Í ár mun Vesturland bćtast í hópinn. Ađ – ţáttaröđin er 30 mínútna ţáttur sem sýndur er ţrisvar í viku. Í ţáttunum er lögđ áhersla á fjölbreytta og uppbyggilega umfjöllun á sviđi menningar- og lista, nýsköpunar og atvinnulífs. http://n4.is/

Barokksmiđja Hólastifts:

Markmiđ Barokksmiđju Hólastiftis eru ađ kynna barokktónlist fyrir tónlistarfólki og almenningi, auka áhugann á ţessu tímabili tónlistarsögunnar og fjölga tćkifćrum starfandi tónlistarfólks til ađ taka ţátt í metnađarfullu tónlistarstarfi í háum gćđaflokki. Barokksmiđjan stendur á ári hverju fyrir Barokkhátíđinni á Hólum ţar sem haldnir eru tónleikar, fyrirlestrar og námskeiđ fyrir tónlistarfólk og gesti. http://barokksmidjan.com/

Eldheimir

Eldheimar er safn, menningar- og frćđslusetur tileinkađ eldgosinu í Vestmannaeyjum áriđ 1973. Markmiđ Eldheima er ađ miđla fróđleik um Heimaeyjargosiđ sem og sögu Surtseyjar, sem rekin er sérstaklega í Surtseyjarstofu. Auk fastra sýninga safnsins er ţar reglulega haldnir tónleikar og myndlistarsýningar, auk annarra fjölbreyttra viđburđa. http://eldheimar.is

Ferskir vindar

Ferskir vindar er alţjóđleg listahátíđ í Garđi. Markmiđ hátíđarinnar er ađ skapa lifandi umhverfi sem allir njóta góđs af og fćra listina til fólksins. Ţeir listamenn sem taka ţátt í hátíđinni dvelja í fimm vikur í Garđi viđ listsköpun sína og standa fyrir ýmis konar sýningum og uppákomum á međ dvölinni stendur. Međ listahátíđinni er veriđ ađ efla menningu og listir á Suđurnesjum og lađa ađ ferđamenn utan háannatíma. www.fresh-winds.com/

Northern wave

Á hverju ári er alţjóđlega stuttmyndahátíđin Northern Wave haldin í Grundarfirđi. Hátíđin fer fram yfir eina helgi og býđur upp á fjölbreytt úrval alţjóđlegra stuttmynda og íslenskra tónlistarmyndbanda auk annar viđburđa.. Hátíđin hefur beint sjónum kvikmyndagerđarmanna ađ Grundarfirđi sem tökustađ, en ţar hafa veriđ teknar upp stuttmyndir, heimildamyndir og ţáttarađir fyrir sjónvarp. http://northernwavefestival.com 

Reitir

Sumarsmiđjan Reitir býđur árlega 20 skapandi einstaklingum frá öllum heiminum til Siglufjarđar ađ taka ţátt í tilraunakenndri nálgun á hinni hefđbundnu listasmiđju.Reitir byggja á ţeirri hugmynd ađ međ ţví ađ blanda saman fólki úr ólíkum áttum og starfsgreinum myndi fjölbreytt reynsla ţáttakenda grunn ađ nýstárlegum verkefnum sem fjalla á einn eđa annan hátt um Siglufjörđ. Markmiđ smiđjunnar er ađ vera virkur ţáttur í menningaruppbyggingu Siglufjarđar, í samstarfi viđ íbúa stađarins.  http://reitir.com

Rúllandi snjóbolti

Samtímalistasýningin Rúllandi snjóbolti er samstarfsverkefni Djúpavogshrepps og CEAC (Chinese European Art Center) og hefur veriđ haldin frá árinu 2014 í gömlu Brćđslunni á Djúpavogi. Sumariđ 2015 voru sýnd verk 26 samtímalistamanna frá Kína, Hollandi, Íslandi og víđar. Verkefniđ eflir tengsl listamanna í Evrópu og Asíu og beinir einnig sjónum ađ fjölbreyttu menningarstarfi Austfirđinga.  http://djupivogur.is/adalvefur/?pageid=3112

Sauđfjársetur á Ströndum

Sauđfjársetur á Ströndum hefur veriđ starfandi frá árinu 2002. Jafnan eru uppi fjórar sögu- eđa listsýningar á Sauđfjársetrinu í einu. Ţar er einnig starfrćkt kaffistofan Kaffi Kind og handverks- og minjgagripabúđ. Auk ţessa stendur Sauđfjársetriđ fyrir fjölda viđburđa á ári hverju, ţar sem markhópurinn er bćđi heimamenn og ferđafólk. Á síđustu árum hefur ţessi dagskrá ţróast mjög og viđburđum fjölgađ. http://strandir.is/saudfjarsetur/

Verksmiđjan Hjalteyri

Verksmiđjan á Hjalteyri var stofnsett af listafólki á Norđurlandi sumariđ 2008 međ ţađ ađ markmiđiđ ađ reka listamiđstöđ, sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiđju Kveldúlfs viđ Eyjafjörđ. Verksmiđjan hefur óslitiđ í ţessi átta ár stađiđ fyrir framsćknu myndlistar- og menningarstarfi sem hefur dregiđ ađ fjölda áhugasamra gesta og listamanna og eru umsvif hennar í stöđugum vexti. http://verksmidjan.blogspot.com/


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389