Fara í efni  

Fréttir

Forstöđumađur ţróunarsviđs

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa öflugan og traustan einstakling í starf forstöđumanns ţróunarsviđs. Forstöđumađur ţróunarsviđs gegnir lykilhlutverki viđ mótun og framkvćmd byggđastefnu á Íslandi og er hluti af yfirstjórn stofnunarinnar. Starfstöđin er á Sauđárkróki. 

Helstu verkefni:

 • Dagleg stjórnun sviđsins
 • Skipulagning og verkefnastýring
 • Gerđ og framkvćmd byggđaáćtlunar
 • Samskipti og samstarf viđ hagađila (atvinnuţróunarfélög, sveitarfélög, opinberar stofnanir og ađra ađila um eflingu búsetuţátta)
 • Yfirumsjón međ gagnasöfnun og rannsóknum (á sviđi atvinnu- og byggđaţróunar)
 • Yfirumsjón međ opinberum stuđningsađgerđum í atvinnu- og byggđamálum 
 • Yfirumsjón međ starfi landsskrifstofa NORA, NPA á Íslandi og öđru erlendu samstarfi á tengdu sviđi (byggđamála)
 • Önnur verkefni í samráđi viđ forstjóra Byggđastofnunar


Menntunar- og hćfniskröfur

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi
 • Forystu- og leiđtogahćfileikar
 • Reynsla af áćtlanagerđ
 • Ţekking og reynsla af byggđamálum
 • Reynsla af greiningarvinnu og góđ greiningahćfni 
 • Góđ ţekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er ćskileg
 • Hćfni í mannlegum samskiptum og ađ takast á viđ álag í starfi
 • Frumkvćđi og hćfni til ađ vinna sjálfstćtt og í hópi
 • Nákvćmni og ögun í vinnubrögđum 
 • Tjáning í rćđu og riti á íslensku og ensku er skilyrđi. Kunnátta í Norđurlandamáli er kostur

Ţar sem karlar eru í meirihluta yfirstjórnar stofnunarinnar eru konur sérstaklega hvattar til ađ sćkja um starfiđ. Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja (SSF). 

Hlutverk Byggđastofnunar er ađ efla byggđ og atvinnulíf međ sérstakri áherslu á jöfnun tćkifćra allra landsmanna til atvinnu og búsetu. Í samrćmi viđ hlutverk sitt undirbýr, skipuleggur og fjármagnar stofnunin verkefni og veitir lán međ ţađ ađ markmiđi ađ treysta byggđ, efla atvinnu og stuđla ađ nýsköpun í atvinnulífi. Byggđastofnun hefur ţađ markmiđ ađ vera eftirsóknarverđur vinnustađur fyrir hćfa og metnađarfulla starfsmenn. Hjá stofnuninni starfa 28 starfsmenn međ fjölbreytta reynslu. Byggđastofnun mun voriđ 2020 taka í notkun nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína ţar sem ađbúnađur starfsfólks verđur eins og best gerist.

Sauđárkrókur er einn öflugasti byggđakjarni landsbyggđarinnar međ fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt ţjónusta er í bođi, kröftugt menningarlíf og öflugt íţróttalíf. Bođiđ er upp á skóla á öllum skólastigum, frá leikskóla til háskóla. Íbúar Sveitarfélagsins Skagafjarđar eru um 3.900 talsins. 

Umsóknarfrestur er til og međ 30. september n.k.

Sćkja skal um starfiđ á vef Capacent www.capacent.is. Umsókn um starfiđ ţarf ađ fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni viđkomandi í starfiđ. Nánari upplýsingar veita Ţóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) og Auđur Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) hjá Capacent.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389