Fara efni  

Frttir

Fyrsti samningur vi sveitarflag um agerir til stunings vi atvinnulf og samflag vegna hruns ferajnustu undirritaur

Fyrsti samningur vi sveitarflag um agerir til stunings vi atvinnulf og samflag vegna hruns ferajnustu undirritaur
Sveinn Margeirsson og Aalsteinn orsteinsson

fjraukalgum fyrir ri 2020 er gert r fyrir tmabundnu framlagi a fjrh 150 milljnir kr. til srtkra agera hj sex sveitarflgum sem skv. greiningu Byggastofnunar standa hva verst a vgi vegna niursveiflu ferajnustu. au eru Sktustaahreppur, Sveitarflagi Hornafjrur, Skaftrhreppur, Mrdalshreppur, Rangring eystra og Blskgabygg. Agerirnar eiga a styja vi atvinnulf og samflag vegna essara tmabundnu astna. Markmi eirra er a skapa betri grundvll fyrir fjlbreyttara atvinnulf til lengri tma og styrkari stoir ess, stula a nskpun og ba til tkifri.

Vi tfrslu verkefna og yfirfer voru skipu tv riggja manna teymi fulltra Samgngu- og sveitarstjrnarruneytisins, Byggastofnunar og annars vegar Samtaka sveitarflag Norurlandi eystra og hins vegar Samtaka sveitarflaga Suurlandi. Samgngu- og sveitarstjrnarruneyti hefur fali Byggastofnun a annast umsslu vegna samningagerar, tgreislu fjrmuna og nausynlega eftirfylgni.

dag var fyrsti samningurinn undirritaur af Aalsteini orsteinssyni forstjra Byggastofnunar og Sveini Margeirssyni sveitarstjra Sktustaahrepps. r agerir sem Sktustaahreppur hyggst fara lta a hamingjuverkefni Sktustaahrepps, agerartlunar verkefnisins Nskpunar norri og greining orkukosta.

nstu dgum og vikum er san gert r fyrir a gengi veri fr samningum vi hin sveitarflgin fimm.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389