Fara í efni  

Fréttir

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Uppfćrđ markmiđ og framtíđarsýn fyrir verkefni Brothćttra byggđa, Hrísey – perla Eyjafjarđar hefur nú litiđ dagsins ljós.

Á íbúafundi í Hrísey, sem haldinn var í janúar s.l. fór Helga Íris Ingólfsdóttir yfir meginmarkmiđ verkefnisins sem skilgreind voru á upphafsmánuđum ţess og lögđ fram á íbúafundi í mars 2016. Markmiđin eru sett fram í ţremur meginflokkum:

  • Ađlađandi og ađgengilegt eyjasamfélag
  • Fjölbreytt atvinnulíf
  • Sterkir innviđir

Á fundinum var unniđ ađ endurskođun markmiđanna og skođađ hvort bćta ćtti viđ nýjum markmiđum eđa ađgerđum. Međal nýrra markmiđa/ađgerđa sem samţykkt var ađ bćta inn í verkefniđ voru ljósleiđari til Hríseyjar, átak í markađssetningu međ fjölgun íbúa og atvinnutćkifćra ađ leiđarljósi og ađ efla Hlein sem vinnuađstöđu fyrir sjálfstćtt starfandi fólk eđa ţá sem stunda fjarvinnu. Ţá var mikiđ um ţađ rćtt á fundinum ađ tími vćri kominn á orkuskipti í samgöngum til og frá Hrísey međ ţví ađ fá nýja ferju sem gengi eingöngu fyrir rafmagni. Góđ ţátttaka var í vinnu viđ endurskođun starfsmarkmiđa verkefnisins sem fram fór í hópavinnu.

Verkefnisstjórn tók viđ ţessum skilabođum íbúafundarins og hefur nú unniđ úr ţeim undir forystu verkefnisstjóra og sett saman í nýtt markmiđaskjal sem finna má hér

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389