Fara í efni  

Fréttir

Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

Könnunin Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggđastofnunar í samstarfi viđ rannsóknafólk viđ innlenda og erlenda háskóla. Könnuninni er ćtlađ ađ safna margvíslegum upplýsingum sem aukiđ geta skilning á málefnum minni byggđarlaga og stutt viđ stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum. Ţessi könnun nćr til byggđakjarna međ fćrri en tvö ţúsund íbúa utan suđvestursvćđis landsins. Ađrar kannanir munu ná til annarra byggđalaga. Niđurstöđur verđa birtar á innlendum og erlendum vettvangi síđar á árinu. Ţóroddur Bjarnason prófessor viđ Háskólann á Akureyri stýrir rannsókninni og svarar spurningum í síma 661 6099 eđa í tölvupósti thoroddur@unak.is. Ţátttaka í könnuninni er ađ sjálfsögđu frjáls og svarendum ber hvorki skylda til ađ svara einstökum spurningum eđa könnuninni í heild. Könnunin er unnin í samrćmi viđ lög 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, sjá nánar hér.

Smelliđ hér til ađ taka ţátt. 

SURVEY IN ENGLISH: www.byggdir.is/english

ANKIETA W JĘZYKU POLSKIM: ww.byggdir.is/polski

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389