Fara í efni  

Fréttir

Lćgri flugfargjöld međ Loftbrú

Loftbrú veitir afsláttarkjör til ţeirra sem eiga lögheimili á landsbyggđinni fjarri höfuđborgarsvćđinu og á eyjum. Undir Loftbrú falla Vestfirđir, hluti af Norđurlandi vestra, Norđurland eystra, Austurland, Hornafjörđur og Vestmannaeyjar. Svćđiđ er afmarkađ međ tilliti til póstnúmera. Alls ná afsláttarkjör Loftbrúar til rúmlega sextíu ţúsund íbúa á ţessum svćđum.

Markmiđiđ međ verkefninu er ađ bćta ađgengi íbúa á landsbyggđinni ađ miđlćgri ţjónustu og efla byggđir međ ţví ađ gera innanlandsflug ađ hagkvćmari samgöngukosti. Afsláttarkjörin koma ţeim til góđa sem vilja nýta margvíslega ţjónustu og afţreyingu á höfuđborgarsvćđinu og til ađ heimsćkja ćttingja og vini. Loftbrú er ćtluđ fólki í einkaerindum til höfuđborgarinnar en ekki fyrir ferđir í atvinnuskyni eđa hefđbundnar vinnuferđir.

Loftbrú veitir fjörutíu prósent afslátt af heildarfargjaldi fyrir allar áćtlunarleiđir innanlands til og frá höfuđborgarsvćđinu. Fullur afsláttur er veittur hvort sem valiđ er afsláttarfargjald eđa fullt fargjald. Hver einstaklingur getur fengiđ lćgri fargjöld fyrir allt ađ ţrjár ferđir til og frá Reykjavík á ári (sex flugleggir). Út áriđ 2020 gilda afsláttarkjörin fyrir eina ferđ til og frá Reykjavík (tveir flugleggir).

 Til ađ nýta Loftbrú auđkennir fólk sig á Ísland.is međ rafrćnum skilríkjum og ţeir sem eiga rétt á Loftbrú fá yfirlit yfir réttindi sín. Ţeir sem vilja nýta afsláttinn sćkja sérstakan afsláttarkóđa sem notađur er á bókunarsíđum flugfélaga ţegar flug í áćtlunarflugi er pantađ.

Verkefniđ Loftbrú er hluti af stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um ađ efla innanlandsflug og byggja upp almenningssamgöngur um land allt. Verkefniđ er hluti af samgönguáćtlun 2020-2034 sem Alţingi samţykkti í júní 2020. Ţađ hefur gjarnan veriđ nefnt „skoska leiđin“ ţar sem ţađ á fyrirmynd í vel heppnuđu kerfi sem Skotar hafa byggt upp í samstarfi ríkis og flugfélaga. Vegagerđin fer međ umsjón og framkvćmd verkefnisins í samvinnu viđ samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ og Stafrćnt Ísland ber ábyrgđ á uppbyggingu Ísland.is sem miđlćgri ţjónustugátt fyrir hiđ opinbera og er Loftbrú eitt ţeirra verkefna.

  Á vef Austurbrúar segir Jóna Árný Ţórđardóttir, framkvćmdastjóri Austurbrúar ađ dagurinn í dag sé mikill gleđidagur fyrir íbúa landsbyggđarinnar og raunar Íslendinga alla. „Ţetta er mikilvćgur áfangi í ađ auka lífsgćđi íbúa sem búa fjarri ţeirri ţjónstu og ţví samfélagi sem höfuđborgin hefur upp á ađ bjóđa,“ segir hún en Jóna fékk ţann heiđur ađ bóka fyrsta miđann og nota ţannig Loftbrúnna fyrst Íslendinga. Ţá segir hún einnig ađ ţađ sé mikilvćgt eins og gert var í ţessu tilfelli ađ horfa til lausna erlendis ţar sem ađstćđur séu víđa samanbćrilegar og á íslandi. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389