Fara í efni  

Fréttir

Lán í erlendri mynt

Byggđastofnun veitir lán í erlendri mynt, í bandaríkjadal (USD), evrum (EUR) og japönskum jenum (JPY). Lán í erlendri mynt eru ađ jafnađi veitt til 10-12 ára ,hámarks lánstími er 15 ár. Vextir á erlendum lánum eru breytilegir og miđast viđ millibankavexti ađ viđbćttu álagi.  Ávallt er krafist veđtrygginga fyrir lánunum, veđ geta veriđ fasteignir, skip eđa lausafé.  Hámarks veđsetningarhlutfall er 70% af verđmćti fasteigna og 50% af verđmćti skipa og/eđa annars lausafjár. Byggđastofnun veitir einungis lán í erlendri mynt til fyrirtćkja sem hafa tekjur í erlendri mynt.  

Sjá nánar um skilyrđi fyrir lánum í erlendum myntum hér


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389