Fréttir
Ný stjórn Byggðastofnunar
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs en skipan hennar var kynnt á ársfundi stofnunarinnar á Breiðdalsvík í gær. Halldór Gunnar Ólafsson frá Skagaströnd er nýr stjórnarformaður en Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson á Höfn varaformaður.
Í ávarpi ráðherra sem flutt var á ársfundinum sagði hann byggðamál snerta flesta ef ekki alla málaflokka ríkisins. „Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að treysta eigi stoðir hinna dreifðu byggða. Það er því mikilvægt nú þegar unnið er með hagræðingartillögur í ríkisrekstri að byggðasjónarmiðum sé haldið á lofti. Þannig mun ég leggja mig fram við að minna á mikilvægi þess að við höfum uppi byggðagleraugun við útfærslu tillagnanna,“ segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra.
Stjórn Byggðastofnunar ber ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar og stefnumótun hennar sem og áhættustefnu og að til staðar sé virkt kerfi innra eftirlits sem samræmist lögum um fjármálafyrirtæki og reglum settum með stöð í þeim. Stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi stofnunarinnar þann 8. maí 2025 og í henni sitja:
Ný stjórn Byggðastofnunar
Samkvæmt lögum um Byggðastofnun skipar ráðherra sjö einstaklinga í stjórn stofnunarinnar og sjö til vara. Ný stjórn Byggðastofnunar er þannig skipuð:
- Halldór Gunnar Ólafsson, Skagaströnd – formaður
- Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, Höfn – varaformaður
- Steindór Runiberg Haraldsson, Skagaströnd
- Heiða Ingimarsdóttir, Egilsstöðum
- Haraldur Benediktsson, Akranesi
- Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra
- Margrét Sanders, Reykjanesbæ
Varamenn:
- Guðrún Helga Bjarnadóttir, Reykjavík
- Hafþór Guðmundsson, Þingeyri
- Kjartan Páll Þórarinsson, Húsavík
- Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, Akureyri
- Sigríður Framdalz Ólafsdóttir, Hvammstanga
- Unnar Hermannsson, Garðabæ
- Arnar Þór Sævarsson, Reykjavík
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember