Fara í efni  

Fréttir

Skýrslur um mannfjöldaspár uppfćrđar

Skýrslur um mannfjöldaspár Byggđastofnunar sem gefnar voru út í mars 2018 annars vegar og september 2019 hins vegar hafa veriđ uppfćrđar.

Um er ađ rćđa leiđréttingar sem ástćđa ţótti ađ gera ţó ţćr séu ekki stórvćgilegar.

Minniháttar málfarsvillur voru lagađar og skýringartexti viđ mannfjöldamyndir fyrir heildarfjölda karla og kvenna í viđauka skýrslunnar frá september 2019. Ţar var ranglega fariđ međ upphafsár mannfjöldaspárinnar en ţar stóđ ađ hún vćri frá 2017 en hiđ rétta er ađ hún er frá 2019.

Megin leiđréttingin fólst hins vegar í uppfćrslu á gröfum fyrir búferlaflutninga eftir aldri í viđaukum beggja skýrsla. Ţar voru leiđrétt gröf sem sýna samtölur búferlaflutninga fyrir konur annars vegar og karla hins vegar. Láđst hafđi ađ bćta búferlaflutningum milli Íslands og útlanda á spátímabilinu viđ og sýndu gröfin ţví einungis búferlaflutninga til og frá svćđum innanlands. Í flestum tilvikum hefur ţetta ekki mikil sýnileg áhrif en hefur nú veriđ leiđrétt.

Skýrslurnar má nálgast undir Útgefiđ efni á heimasíđu stofnunarinnar.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389