Fara efni  

Frttir

Sp um run mannfjlda eftir sveitarflgum

Byggastofnun hefur gert mannfjldasp til rsins 2066 fyrir srhvert sveitarflag slandi. Um er a ra niurbrot mispr Hagstofu slands fyrir allt landi sveitarflg.

Spin byggir ggnum fr Hagstofu slands um fingar- og dnartni fr rinu 1971 og bferlaflutninga fr 1986. ra var mannfjldalkan sem byggir ekktum aferum sem nota eingngu sguleg ggn til a sp fyrir um framtina. a er v ekki notast vi nein srfrilit ea fyrirfram gefnar forsendur um lklega run heldur byggir spin v a fram haldi sem horfir m.t.t. inntaksgagna. Lkani er slembilkan og niurstur eru settar fram sem mealtal og 80% spbil 10.000 mgulegra mannfjldarunarferla. kvei var a lta misp Hagstofu slands ra mannfjldarun fyrir allt sland og v voru niursturnar skalaar vi mispna sta ess a setja r fram sem ha mannfjldasp. v er um a ra niurbrot mispr Hagstofunnar sveitarflg.

Mikilvgt a reyna a gera sr grein fyrir v hvert stefnir svo skipuleggja megi agerir til a hafa hrif runina. Me essu hefur Byggastofnun brugist vi eftirspurn sem er fyrir hendi jafnt innan Byggastofnunar sem utan, um mannfjldasp minni sva slandi. Lta verur etta frumkvi Byggastofnunar sem fyrstu tilraun til a gera svisbundnar mannfjldaspr, sem eflaust eftir a endurbta og ra enn frekar nnustu framt.

Stga verur varlega til jarar egar lyktanir eru dregnar af essari sp v vissa hennar er tluver. Hn gti gefi okkalega mynd af mannfjldarun til skemmri tma, t.d. 15 ra, en taka verur niurstum til lengri tma me meiri fyrirvara.

Stra myndin sem dregin er upp mannfjldasp Byggastofnunar er flksfjlgun hfuborgarsvinu samfara stugri flksfkkun va landsbyggunum. Helstu sturnar eru samverkandi hrif lkkandi frjsemishlutfalls og flutningur ungs flks hfuborgarsvi sem ekki skilar sr aftur til baka. Einnig breytist aldurssamsetning jarinnar samkvmt spnni og t.d. m bast vi a hlutfall eirra sem eru eldri en 65 ra hkki r 13,0% ri 2017 og veri milli 20 og 30% lok sptmabilsins. Hr verur auvita a hafa huga a sp sem essi tekur ekki mi af mgulegum mtvgisagerum ea rum breytingum sem vru til ess fallnar a hafa stabundin hrif.

Nnar er hgt a frast um mannfjldasp Byggastofnunar skrslu sem gefin hefur veri t og m nlgast HR.

Frekari upplsingar veita Einar rn Hreinsson srfringur runarsvii Byggastofnunar, (einar@byggdastofnun.is) og Snorri Bjrn Sigursson forstumaur runarsvis Byggastofnunar (snorri@byggdastofnun.is).


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389