Fréttir
Stjórn NPA samþykkir að styðja fimm klasaverkefni
Á fundi stjórnar Norðurslóðaáætlunarinnar (Interreg NPA) nú í desember var samþykkt að styðja fimm klasaverkefni í samstarfi við Interreg Aurora (IA) áætlunina. Í þessum verkefnum vinna saman sjö NPA verkefni og fimm IA verkefni.
Verkefnin eru öll á forgangssviði þrjú sem snýst um að efla samfélög á áætlunarsvæðinu til þátttöku í alþjóðlegum samstarfsverkefnum.
Alls taka 22 verkefnisaðilar frá Finnlandi, Færeyjum, Írlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð þátt í þessum fimm verkefnunum. Þar af eru íslenskir þátttakendur í þremur sem eru:
AUTOsense sameinar sérfræðiþekkingu og reynslu á sviði stafrænna lausna fyrir landbúnað.
Þátttakendur eru; Savonia University of Applied Sciences (FI) sem leiðir verkefnið, Luleå University of Technology (SE), Teagasc- the Agriculture and Food Development Authority (IE) og Landbúnaðarháskóli Íslands. Heildarverkefniskostaður er 199.998 evrur.
ReThink verkefnið nálgast nærandi ferðaþjónustu (e. regenerative tourism) út frá ákveðnum grunngildum og fjallar um viðkvæm vistkerfi, árstíðabundna sveiflu og skort á samhæfingu milli stofnana á svæðum Interreg NPA og Aurora.
Þátttakendur eru; Natural Resources Institute Finland (FI) sem leiðir verkefnið, Gold of Lapland (SE), Business Kristinestad (FI) og Visit Reykjanes. Heildarverkefniskostnaður er 197.809 evrur.
CATALIS leggur áherslu á að efla getu hagaðila til að þróa endingargóðar steypulausnir sem henta aðstæðum á norðurslóðum.
Þátttakendur eru; Luleå University of Technology (SE) sem leiðir verkefnið, SINTEF NARVIK (NO), Novia University of Applied Sciences (FI), Tampere University Foundation (FI), University of the Faroe Islands (FO), The Arctic University of Norway (NO) og Háskóli Íslands. Heildarverkefniskostnaður er 129.583 evrur.
Frekari upplýsingar um úthlutunina og þau verkefni sem hlutu stuðning má nálgast hér á heimasíðu áætlunarinnar.

Stjórn og starfsfólk NPA
Norðurslóðaáætlunin (Northern Periphery and Arctic Programme) er samstarfsvettvangur Evrópusambandsríkjanna Írlands, Svíþjóðar og Finnlands og svo Noregs, Íslands, Grænlands og Færeyja. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfsverkefnum milli landanna sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum áskorunum á sviði atvinnu- og byggðaþróunar og er núgildandi áætlunartímabil 2021-2027.
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

