Fara í efni  

Fréttir

Tvö störf sérfrćđinga á ţróunarsviđi Byggđastofnunar

Byggđastofnun leitar ađ tveimur sjálfstćđum og skipulögđum einstaklingum međ góđa samskiptahćfileika sem eru tilbúnir til ađ takast á viđ krefjandi og áhugaverđ verkefni á ţróunarsviđi stofnunarinnar.

Umsćkjendur ţurfa ađ hafa brennandi áhuga á byggđamálum og vera tilbúnir til ađ vinna ađ ţeim fjölbreyttu ţáttum byggđamála sem sinnt er á ţróunarsviđinu í samstarfi viđ annađ starfsfólk stofnunarinnar og samstarfsađila. 

Verkefni ţróunarsviđsins eru m.a. gerđ byggđaáćtlunar, efling atvinnulífs og búsetuţátta, rannsóknir, upplýsingamiđlun og umsagnir. Ţróunarsviđiđ vinnur einnig ađ gagnasöfnun, fylgist međ atvinnu- og byggđaţróun, helstu áhrifaţáttum byggđaţróunar og árangri opinberra stuđningsađgerđa á sviđi atvinnumála og búsetuţátta.

Ćskilegt er ađ umsćkjendur geti hafiđ störf sem fyrst. Stađsetning starfanna er á Sauđárkróki.
Starfshlutfall beggja starfa er 100%.

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja. 

Međal verkefna

 • Undirbúningur og gerđ byggđaáćtlunar
 • Endurmat á núgildandi byggđaáćtlun og árangursmćlikvörđum 
 • Gagnaöflun og gagnagreining um ţróun byggđa međ tilliti til byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana
 • Umsjón međ flutningsjöfnunarstyrkjum 
 • Ţátttaka í Norrćnu Atlantssamstarfi (NORA)
 • Ţátttaka í rannsóknarteymi um búferlaflutninga
 • Ţátttaka í verkefnisstjórnum um framkvćmd byggđaađgerđa


Menntunar- og hćfniskröfur

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Ţekking og/eđa reynsla á sviđi byggđamála
 • Ţekking og/eđa reynsla af opinberri stjórnsýslu
 • Greiningarhćfni 
 • Ţekking og reynsla af verkefnastjórnun
 • Frumkvćđi, fagmennska og skipulagshćfileikar
 • Góđ almenn tölvufćrni og ţekking á upplýsingamiđlun
 • Mjög góđ hćfni til ađ tjá sig í rćđu og riti á íslensku og ensku
 • Fćrni til ađ taka ţátt í norrćnu samstarfi 


Umsókn
Umsókn um starf ţarf ađ fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni viđkomandi í starfiđ. Senda á umsókn til Byggđastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauđárkróki eđa á netfangiđ postur@byggdastofnun.is

Frekari upplýsingar um störfin veitir Sigríđur Elín Ţórđardóttir, forstöđumađur ţróunarsviđs, sími 4555400 eđa 8946010. 

Umsóknarfrestur er til og međ 2. mars 2020.

Byggđastofnun hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera eftirsóknarverđur vinnustađur fyrir hćfa og metnađarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. Hjá stofnuninni starfa hátt í 30 manns og hefur stofnunin á ađ skipa vel menntuđu fólki međ fjölbreytta ţekkingu og reynslu. Byggđastofnun mun á árinu 2020 taka í notkun nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína ţar sem ađbúnađur verđur eins og best gerist.

Sauđárkrókur er höfuđstađur Skagafjarđar og einn öflugasti byggđakjarni landsbyggđarinnar. Ţar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt ţjónusta er í bođi, góđir skólar á öllum skólastigum, frá leikskóla til háskóla, kröftugt menningarlíf og öflugt íţróttalíf. Íbúar Sauđárkróks eru um 2600 talsins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389