Fara í efni  

Fréttir

Umsóknarfrestur í Byggđarannsóknasjóđi

Byggđastofnun hefur veitt styrki úr Byggđarannsóknasjóđi allt frá árinu 2015. Til úthlutunar eru 10 m.kr. árlega. Alls hafa 20 verkefni hlotiđ styrk á árunum 2015-2019 ađ heildarfjárhćđ 48,9 m.kr. Nú er auglýst eftir umsóknum í sjóđinn og ţurfa ţćr ađ berast eigi síđar en fimmtudaginn 12. mars n.k.

Á árinu 2019 bárust sex umsóknir. Ákveđiđ var ađ styrkja ţrjú verkefni:

Rannsókn um nytja- og minjagildi torfhúsa. Styrkţegi, Háskólinn á Hólum í Hjaltadal, styrkfjárhćđ 3,5 m.kr.
Markmiđ rannsóknarinnar er ađ kanna viđhorf landsmanna og ferđamanna til ţess minjaarfs sem felst í torfhúsum. Einnig á ađ skrá, stađsetja og lýsa ţessum menningarminjum og skođa hvađa sess torfhús hafa varđandi ferđaţjónustu og minjavernd. Afraksturinn mun nýtast til stefnumótunar í minjavörslu og til jákvćđrar byggđaţróunar.

Betri búskapur – bćttur ţjóđarhagur. Styrkţegi, Landbúnađarháskóli Íslands, styrkfjárhćđ  3 m.kr.
Gera á greiningu á ţróun í landbúnađi međ áherslu á sauđfé og mjólkurframleiđslu og boriđ saman viđ nágrannalöndin. Lagt verđur mat á framtíđartćkifćri til matvćlaframleiđslu hér á landi og skođađ hvernig efla megi starfsemi og ađstöđu Landbúnađarháskólans.

Sínum augum lítur hver á silfriđ: Búsetuskilyrđi og blćbrigđi ţeirra. Styrkţegi, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, styrkfjárhćđ 2,4 m.kr.
Greina á óskir og ţarfir landsmanna varđandi búsetuskilyrđi, greina stöđu og mikilvćgi búsetuskilyrđa út frá sjónarmiđi borgarbúa og íbúa afskekktari byggđa. Unniđ verđur út frá kenningum Tiebout um stađbundiđ skynvirđi, en greiningin byggir á íbúakönnun sem gerđ var á stórum hluta landsins. 

Umsóknareyđublöđ má nálgast hér.

Reglur um sjóđinn má nálgast hér.

Starfsreglur stjórnar


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389