Fréttir
Unga fólkið og framtíðin, hafðu áhrif og taktu þátt!
Norðurslóðaáætlunin er að undirbúa sérstakt kall á árinu 2026 sem eingöngu verður helgað forgangsmálum og metnaði ungs fólks á svæðinu en það er í fyrsta skipti sem kall áætlunarinnar er gagngert helgað ungu fólki. Til að sníða kallið sem best að þörfum og raunveruleika ungmennahreyfinga, ungs fólks og þeirra sem vinna með ungu fólki er leitað eftir sjónarmiðum þínum.
Með því að taka þátt í stuttri könnun getur þú haft áhrif á það hvaða þemu verða tekin fyrir, tímalengd verkefna, fjárhagslegt umfang og hvers konar stuðning umsækjendur þurfa helst. Markmiðið er að gera kallið sem aðgengilegast og að það svari sem best þeim áskorunum og þörfum fyrir verkefnastuðning sem ungt fólk stendur frammi fyrir.
Hér er kjörið tækifæri til að hafa áhrif á fjármögnunartækifæri sem hjálpað geta ungu fólki og samtökum þeirra í tengslamyndun og alþjóðasamstarfi.
Við hvetjum öll sem málið snertir til þess að taka þátt!
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember