Fara efni  

Frttir

Vel heppnu byggarstefna Mrdalnum undir heitinu Menntun n stasetningar?

N rijudag og mivikudag var haldin hugaver tveggja daga rstefna um menntaml Htel Ktlu Mrdal. Rstefnan bar yfirskriftina Menntun n stasetningar? og var ein af byggarstefnum sem Byggastofnun stendur a anna hvert r samstarfi vi Samband sveitarflaga og landshlutasamtkin, samt v sveitarflagi ar sem rstefnan er haldin hverju sinni. S sem n var haldin er s fjra rinni. Rstefnurnar eru vettvangur flks r hsklum, stjrnsslu, sveitastjrnum, sklakerfinu og annarra sem huga hafa byggarun og menntamlum. Hver rstefna hefur sitt meginema, a essu sinni menntaml.

Flutt voru fimmtn erindi afar fjlbreytt a efni og fyrirlesarar komu flestir fr hsklum, stofnunum ea sveitarflgum. Menntamlarherra, Lilja Alfresdttir, varpai rstefnugesti og fylgdi v eftir me grein Morgunblainu n morgun. Einnig varpai fyrsti ingmaur Suurkjrdmis, Gurn Hafsteinsdttir, rstefnugesti.

Umfjllunarefni rstefnunnar voru margvsleg, meal annars hvernig sveitarflagi Hornafjrur samstarfi vi Hskla slands hefur nlgast vifangsefni starfsrun kennara og starfsflks grunnsklum, um sklajnustu sveitarflaga, leiir til a bta jnustu vi sklana t um landi, ntingu tkni til a auka tkifri nemenda og jafna abna, fjarkennslu raungreina, hrif aukinnar menntunar bsetu, stu og hlutverk ekkingarsetra, hvernig Fab Lab smijur geta eflt huga og frni raun-, verk- og tknigreinum og menntun n stasetningar me skla skjum.

Um 70 manns mttu stainn en um 30 hlustuu gegnum streymi, svo segja m a um hundra manns hafi stt rstefnuna. Veri lk kannski ekki vi rstefnugesti rijudaginn og sumir urftu jafnvel a ba blum snum mean stormurinn rasai og um tma var vegi um Suurland loka rijudaginn vegna veurs. Mrdalurinn brosti hins vegar snu blasta seinni rstefnudaginn. heildina teki tkst allt vel til og mtti heyra a margir voru ngir me a geta loks hist n raunheimum.

Reikna m me a upptaka af rstefnunni veri agengileg su Byggastofnunar innan skamms, samt glrum fyrirlesaranna.

A undirbningi rstefnunnar komu auk Byggastofnunar, Samband slenskra sveitarflaga, SASS, Hsklaflag Suurlands og Mrdalshreppur.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389