Fara í efni  

Fréttir

Dagskrá Byggđaráđstefnunnar 2018

Byggđaráđstefnan verđur haldin dagana 16. og 17. október nk. á Fosshótel Stykkishólmi en yfirskrift ráđstefnunnar er "Byggđaţróun og umhverfismál, hvernig getur blómleg byggđ og náttúrvernd fariđ saman?  Ađ ráđstefnunni standa Byggđastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Stykkishólmsbćr.

Tilgangur ráđstefnunnar er ađ tengja saman frćđilega og hagnýta ţekkingu á byggđaţróun međ ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ sjálfbćrri ţróun byggđar um allt land. Ráđstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum og annarra sem áhuga hafa á byggđaţróun og umhverfismálum. Leitast verđur viđ ađ ná fram ólíkum sjónarmiđum ţeirra sem vinna ađ rannsóknum og stefnumótun á vettvangi byggđamála međ áherslu á umhverfismál.

Skráning á ráđstefnuna

Skráningarfrestur er til 10. október.  Ráđstefnugjald er kr. 15.000, innifaliđ eru veitingar, ráđstefnugögn og fyrirtćkjaheimsóknir.  

DAGSKRÁ
Ţriđjudagur 16. október 2018

12:30-13:00 Skráning og afhending ráđstefnugagna
13:00-13:10 Ađalsteinn Ţorsteinsson, forstjóri Byggđastofnunar
13:10-13:20 Jakob Björgvin Jakobsson, bćjarstjóri Stykkishólmsbćjar
13:20-13:40 Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu, sveitarstjórna- og   byggđamálaráđherra
13.40-14.00 Stefán Gíslason, Umhverfisráđgjöf Íslands
                     Umhverfisvernd: tćkifćri fyrir byggđina
14:00-14:20 Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar 
                     Skipulagsgerđ um byggđ og samfélag
14.20-14.40 Auđur Önnu Magnúsdóttir, framkvćmdastjóri Landverndar
                     Landnotkun í sátt og hinar ţrjár stođir sjálfbćrrar ţróunar
14:40-15:00 Kaffi
15:00-15:20 Theodóra Matthíasdóttir sérfrćđingur hjá Náttúrustofu Vesturlands
                    Vernd Breiđafjarđar og byggđaţróun 
15:20-15:40 Sigurborg Kr. Hannesdóttir, ráđgjafi hjá Ildi
                    „Alls stađar er fallegt umhverfi og bćrinn iđandi af brosandi mannlífi“. Af framtíđardraumum í fámennum byggđum
15:40-16:00 Guđmundur Ögmundsson, ţjóđgarđsvörđur í Jökulsárgljúfrum
                     Ţjóđgarđur: Lykill ađ blómlegri byggđ?
16:00-16:20 Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri á rannsóknarsviđi hjá Ţekkingarneti Ţingeyinga
                    Mannfjöldaţróun og búsetugćđi í Ţingeyjarsýslu síđastliđin 10 ár
16:20-17:00 Fyrirspurnir og umrćđur
17:15           Dagskrá skipulögđ af heimamönnum
20:00           Kvöldverđur, Fosshótel

Miđvikudagur 17. október 2018

09:00-09:20 Eyrún Jenný Bjarnadóttir, sérfrćđingur hjá Rannsóknarmiđstöđ ferđamála
                    Plúsar og mínusar ferđaţjónustu: Frá sjónarhóli heimamanna
09:20-09:40 Vífill Karlsson, dósent viđ Háskólann á Akureyri og atvinnuráđgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi
                    Sćldarhagkerfiđ og byggđamál: Ađ hvađ miklu leyti hafa umhverfisţćttir áhrif á ákvörđun um búsetuval einstaklinga?
09:40-10:00 Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
                    Friđlýsing svćđis sem drifkraftur í jákvćđri byggđarţróun
10:00-10:20 Hrefna Jóhannesdóttir, skipulagsfulltrúi Skógrćktarinnar og Gústav M. Ásbjörnsson, sviđsstjóri landverndarsviđs Landgrćđslunnar  
                    Hvernig getur skógrćkt og landgrćđsla stuđlađ ađ sjálfbćrri byggđaţróun?
10:20-10:40 Kaffi
10:40-11:00 Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir, verkefnisstjóri hjá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Húsavík
                    Erlendir gestir og einstök svćđi
11.00-11.20 Óli Halldórsson, framkvćmdastjóri ţekkingarnets Ţingeyinga 
                    Ţjóđgarđar og byggđ
11:20-11:40 Jón Ţorvaldur Heiđarsson, lektor viđ Háskólann á Akureyri
                    Raforkukerfiđ á Vestfjörđum og hvernig fyrirhuguđ Hvalárvirkjun breytir ţví
11:40-12:00 Róbert Arnar Stefánsson, forstöđumađur Náttúrustofu Vesturlands og Menja von Schmalensee sérfrćđingur 
                    Náttúrustofur og byggđaţróun
12:00-12:15 Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra
12:15-12:45  Fyrirspurnir og umrćđur
12:45-13:00  Lokaorđ

Prentvćn dagskrá


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389