Fara efni  

Frttir

Dagskr Byggarstefnunnar 2018

Byggarstefnan verur haldin dagana 16. og 17. oktber nk. Fosshtel Stykkishlmi en yfirskrift rstefnunnar er "Byggarun og umhverfisml, hvernig getur blmleg bygg og nttrvernd fari saman? A rstefnunni standa Byggastofnun, Samband slenskra sveitarflaga, Samtk sveitarflaga Vesturlandi og Stykkishlmsbr.

Tilgangur rstefnunnar er a tengja saman frilega og hagnta ekkingu byggarun me a a markmii a stula a sjlfbrri run byggar um allt land. Rstefnan er vettvangur flks r hsklum, stjrnsslu, sveitastjrnum og annarra sem huga hafa byggarun og umhverfismlum. Leitast verur vi a n fram lkum sjnarmium eirra sem vinna a rannsknum og stefnumtun vettvangi byggamla me herslu umhverfisml.

Skrning rstefnuna

Skrningarfrestur er til 10. oktber.Rstefnugjald er kr. 15.000, innifali eru veitingar, rstefnuggn og fyrirtkjaheimsknir.

DAGSKR
rijudagur 16. oktber 2018

12:30-13:00 Skrning og afhending rstefnugagna
13:00-13:10 Aalsteinn orsteinsson, forstjri Byggastofnunar
13:10-13:20 Jakob Bjrgvin Jakobsson, bjarstjri Stykkishlmsbjar
13:20-13:40 Sigurur Ingi Jhannsson, samgngu, sveitarstjrna- og byggamlarherra
13.40-14.00 Stefn Gslason, Umhverfisrgjf slands
Umhverfisvernd: tkifri fyrir byggina
14:00-14:20 sds Hlkk Theodrsdttir, forstjri Skipulagsstofnunar
Skipulagsger um bygg og samflag
14.20-14.40 Auur nnu Magnsdttir, framkvmdastjri Landverndar
Landnotkun stt og hinar rjr stoir sjlfbrrar runar
14:40-15:00 Kaffi
15:00-15:20 Theodra Matthasdttir srfringur hj Nttrustofu Vesturlands
Vernd Breiafjarar og byggarun
15:20-15:40 Sigurborg Kr. Hannesdttir, rgjafi hj Ildi
Alls staar er fallegt umhverfi og brinn iandi af brosandi mannlfi. Af framtardraumum fmennum byggum
15:40-16:00 Gumundur gmundsson, jgarsvrur Jkulsrgljfrum
jgarur: Lykill a blmlegri bygg?
16:00-16:20 Grta Bergrn Jhannesdttir, verkefnisstjri rannsknarsvii hj ekkingarneti ingeyinga
Mannfjldarun og bsetugi ingeyjarsslu sastliin 10 r
16:20-17:00 Fyrirspurnir og umrur
17:15 Dagskr skipulg af heimamnnum
20:00 Kvldverur, Fosshtel

Mivikudagur 17. oktber 2018

09:00-09:20 Eyrn Jenn Bjarnadttir, srfringur hj Rannsknarmist feramla
Plsar og mnusar ferajnustu: Fr sjnarhli heimamanna
09:20-09:40 Vfill Karlsson, dsent vi Hsklann Akureyri og atvinnurgjafi hj Samtkum sveitarflaga Vesturlandi
Sldarhagkerfi og byggaml: A hva miklu leyti hafa umhverfisttir hrif kvrun um bsetuval einstaklinga?
09:40-10:00 Kristn Linda rnadttir, forstjri Umhverfisstofnunar
Frilsing svis sem drifkraftur jkvri byggarrun
10:00-10:20 Hrefna Jhannesdttir, skipulagsfulltri Skgrktarinnar og Gstav M. sbjrnsson, svisstjri landverndarsvis Landgrslunnar
Hvernig getur skgrkt og landgrsla stula a sjlfbrri byggarun?
10:20-10:40 Kaffi
10:40-11:00 Lilja Berglind Rgnvaldsdttir, verkefnisstjri hj Rannsknarsetri Hskla slands Hsavk
Erlendir gestir og einstk svi
11.00-11.20 li Halldrsson, framkvmdastjri ekkingarnets ingeyinga
jgarar og bygg
11:20-11:40 Jn orvaldur Heiarsson, lektor vi Hsklann Akureyri
Raforkukerfi Vestfjrum og hvernig fyrirhugu Hvalrvirkjun breytir v
11:40-12:00 Rbert Arnar Stefnsson, forstumaur Nttrustofu Vesturlands og Menja von Schmalensee srfringur
Nttrustofur og byggarun
12:00-12:15 Gumundur Ingi Gubrandsson, umhverfis- og aulindarherra
12:15-12:45 Fyrirspurnir og umrur
12:45-13:00 Lokaor

Prentvn dagskr


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389