Fara í efni  

Fréttir

Dreifing sauđfjár á Íslandi

Á síđasta ári vann Byggđastofnun samantekt um dreifingu sauđfjár á Íslandi. Ţađ var gert í framhaldi af nýjum búvörusamningum sem undirritađir voru í febrúar 2016. Ţar sem skapalón ađ ţessari vinnu var til stađar hjá stofnuninni og blikur eru á lofti varđandi framtíđ sauđfjárbúskaparins var ákveđiđ ađ kalla ađ nýju eftir gögnum frá Matvćlastofnun og gera samanburđ á haustásetningi ársins 2015 og 2016. Einnig ţótti ćskilegt ađ taka stöđuna eins og hún er ţar sem ađ miklar breytingar á sauđfjárbúskap gćtu átt sér stađ á nćstu misserum. 

Gögn um fjölda sauđfjár miđast viđ vetrarfóđrađar kindur samkvćmt haustskýrslum bćnda og frístundabćnda til Matvćlastofnunar haustiđ 2016. Međ fjölda vetrarfóđrađra kinda er hér átt viđ samtölu áa, hrúta, sauđa, lambhrúta, geldinga og lambgimbra. Fjöldi sauđfjárbúa voru 2.422 og hafđi fćkkađ um 76 frá fyrra ári. Sauđfé fjölgađi hins vegar lítillega á milli ára. Fjöldi ásettra kinda voru 471.728 en voru 470.678 haustiđ 2015. Fjölgunin er ríflega ţúsund kindur eđa 0,2%.

Samantekt um dreifingu sauđfjár á Íslandi er ađ finna hér. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389