Fara efni  

Frttir

Eirn rin verkefnisstjri Brothttra bygga Skaftrhreppi

Eirn Vals hefur veri rin Verkefnisstjri Brothttra bygga Skaftrhreppur til framtar, hj Samtkum sunnlenskra sveitarflaga. Eirn mun hafa bsetu Skaftrhrepp og hefja strf um nstu mnaarmt.

Alls brust 28 umsknir. Sex umskjendur voru teknir vital og framhaldinu var Eirn Vals rin.

Eirn hefur mikla ekkingu og reynslu af byggamlum og starfi vettvangi sveitarstjrna og verur gur lisauki fyrir SASS, Byggastofnun og Skaftrhrepp krefjandi verkefni nstu missera.

Eirn segir a starfi leggist vel sig, hn hlakki til a kynnast bum Skaftrhrepps og vinna me eim a verkefninu. Hn er me meistaraprf verkefnastjrnun, MPM, fr H auk MBA fr sama skla, einnig er hn rekstrarfringur fr Bifrst.

Hn hefur vtka reynslu af strfum fyrir sveitarflg og rki. rin 1979 -1983 starfai hn hj lfushreppi (sem sar var Sveitarflagi lfus) sar var hn hj safjararb, Akraneskaupsta og Sveitarflaginu Vogum. vann hn lengi hj Ranns, Rannsknamist slands, og auk ess var hn um tma hj Landsbanka slands og slandsbanka Akranesi.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389