Fara í efni  

Fréttir

Eirný ráđin verkefnisstjóri Brothćttra byggđa í Skaftárhreppi

Eirný Vals hefur veriđ ráđin „ Verkefnisstjóri  Brothćttra byggđa – Skaftárhreppur til framtíđar“,  hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga.  Eirný mun hafa búsetu í Skaftárhrepp og hefja störf um nćstu mánađarmót.

Alls bárust 28 umsóknir. Sex umsćkjendur voru teknir í viđtal og í framhaldinu var Eirný Vals ráđin.

Eirný hefur mikla ţekkingu og reynslu af byggđamálum og starfi á vettvangi sveitarstjórna og verđur góđur liđsauki fyrir SASS, Byggđastofnun og Skaftárhrepp í krefjandi verkefni nćstu missera.

Eirný segir ađ starfiđ leggist vel í sig, hún hlakki til ađ kynnast íbúum Skaftárhrepps og vinna međ ţeim ađ verkefninu. Hún er međ meistarapróf í verkefnastjórnun, MPM, frá HÍ auk MBA frá sama skóla, einnig er hún rekstrarfrćđingur frá Bifröst.

Hún hefur víđtćka reynslu af störfum fyrir sveitarfélög og ríki. Árin 1979 -1983 starfađi hún hjá Ölfushreppi (sem síđar varđ Sveitarfélagiđ Ölfus) síđar var hún hjá Ísafjarđarbć, Akraneskaupstađ og Sveitarfélaginu Vogum.  Ţá vann hún lengi hjá Rannís, Rannsóknamiđstöđ Íslands, og auk ţess var hún um tíma hjá Landsbanka Íslands og Íslandsbanka á Akranesi.

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389