Fara í efni  

Fréttir

Ert ţú frumkvöđlakona á landsbyggđinni? Langar ţig í frćđslu og stuđning?

Ert ţú frumkvöđlakona á landsbyggđinni? Langar ţig í frćđslu og stuđning?
Merki FREE verkefnisins

Markmiđ Evrópuverkefnisins FREE er ađ efla frumkvöđlakonur á landsbyggđinni og hvetja ţćr til dáđa í sínum verkefnum og fyrirtćkjarekstri. Byggđastofnun tekur ţátt í ţessu verkefni ásamt Vinnumálastofnun sem stýrir verkefninu, og samstarfsađilum frá Bretlandi, Búlgaríu, Króatíu og Litháen.

Netţjálfun - frumkvöđlakonum býđst nú frábćrt tćkifćri til ađ afla sér ţekkingar á viđskiptatengdum ţáttum á netinu auk ćfinga í persónulegri hćfni. Međal efnis sem er ađgengilegt er má nefna stefnumótun, útflutningur, vöruţróun, markađssetning, kennsla í notkun samfélagsmiđla, netsala, gerđ heimasíđa og fjármál.  Međal ćfinga í persónulegri hćfni má nefna markmiđasetningu, lausn vandamála, ađ horfa út fyrir kassann, styrkleikagreining, hvatningarţćttir og tímastjórnun svo eitthvađ sé nefnt.

Ekki ţarf ađ sćkja um til ađ taka ţátt, eingöngu ţarf ađ skrá sig inn á námsvefinn og búa til ađgang á síđunni http://www.ruralwomenacademy.eu/  Mikilvćgur hluti af verkefninu er ađ ţátttakendur leggi mat á námsefniđ til ađ hćgt sé ađ bćta ţađ og ţví biđjum viđ ykkur um ađ meta einnig ţá námsţćtti sem ţiđ takiđ ţátt í.

Hćfnihringir - Um er ađ rćđa vinnustofu ađferđ ţar sem nýtt eru raunveruleg dćmi, viđfangsefni og tćkifćri sem grundvöll námsins. Betur sjá augu en auga og ţegar ţín málefni eru skođuđ, gefst ţér tćkifćri til ađ sjá óvćnta hluti. Ađrir ţátttakendur geta ađstođađ ţig viđ ađ skođa mögulega útkomu eđa afleiđingar, stutt ţig til ađ fá fleiri skapandi hugmyndir og vísađ ţér á nýjar leiđir til lausnar vandamálum. 

Í hverri vinnustofu stýrir leiđbeinandi verkefnavinnu og umrćđum. Sérhver ţátttakandi fćr tíma til ađ fjalla um málefni sem varđa stöđu hans og hugmyndir sem varđa ţróun fyrirtćkisins. Leiđbeinandinn ađstođar viđ gerđ áćtlana viđ ađ ná settum markmiđum og koma nýjum hugmyndum í framkvćmd. Ađrir ţátttakendur  ađstođa ţig viđ halda stefnunni og efla sjálfstraust ţitt til ţess ađ stíga út fyrir ţćgindasviđiđ. Ţátttakendur miđla síđan upplýsingum um árangur, ţađ sem vel gekk eđa illa til ađ hópurinn í sameiningu geti dregiđ lćrdóm af ferlinu. Nú bjóđum viđ frumkvöđlakonum á landsbyggđinni upp á ţátttöku í hćfnihringjum á netinu en notast verđur viđ Skype samskiptakerfiđ sem er gjaldfrjálst og auđvelt í notkun. Bođiđ er upp á 5 pláss í tveimur hringjum og er sá fyrri ţegar hafinn. Skráning er hafinn á ţann seinni sem hefst ţann 25. október. Alls er um fjóra fundi ađ rćđa. Nauđsynlegt er ađ sćkja um ţátttöku ţar sem takmarkađur fjöldi kemst ađ. Hér má finna umsóknareyđublađiđ: https://goo.gl/forms/HzsrvyysEoPUl7LI3

Tengslanet - Einn ţáttur verkefnisins er tengslanet kvenna á ţeim ţremur stöđum sem einblínt er á í verkefninu en ţađ eru Vestfirđir, Norđurland vestra og Austurland. Íbúaţróun hefur veriđ neikvćđ á ţessum svćđum og ennfremur sýna rannsóknir ađ konum fćkkar meira á ţessum svćđum en körlum. Tengslanetiđ byggir á hugmyndafrćđi frá Bretlandi, en ţar hafa tengslanet kvenna í dreifbýli veriđ starfrćkt í nokkurn tíma í gegnum WIRE verkefniđ. Hugmyndafrćđin byggir á virkri ţátttöku ţar sem upplýsingum og ţekkingu er deilt á milli ţeirra sem ađ taka ţátt. Netunum stýra tengslanetsleiđtogar á hverju svćđi sem hafa sótt frćđslu í ađferđarfrćđinni. Nú ţegar hafa um 100 konur mćtt á 12 fundi tengslanetanna en ekki er of seint ađ taka ţátt!

Skođađu Facebook síđur tengslanetanna hér ađ neđan og skráđu ţig til leiks á ţínu svćđi.  

Tengslanetsleiđtogar:

 Nánari upplýsingar má finna á heimasíđu verkefnisins www.ruralwomeninbusiness.eu


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389