Fara í efni  

Fréttir

Eyrarrósarlistinn 2015 birtur

Eyrarrósarlistinn 2015 birtur
Eyrarrósarlistinn

Í ár barst mikill fjöldi umsókna um Eyrarrósina hvađanćva af landinu. Eyrarrósin er viđurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunnar. Hún beinir sjónum ađ og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista. Ađ verđlaununum standa Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík.

Eyrarrósarlistinn 2015 birtir nöfn ţeirra tíu verkefna sem eiga möguleika á ađ hljóta Eyrarrósina í ár. Verkefnin eru jafn fjölbreytt og ţau eru mörg og koma alls stađar ađ af landinu. Ţann 18.mars nćstkomandi verđur tilkynnt hvađa ţrjú verkefni hljóta tilnefningu til verđlaunanna. Eitt ţeirra hlýtur ađ lokum Eyrarrósina, 1.650.000 krónur og flugferđir innanlands frá Flugfélagi Íslands en hin tvö verkefnin hljóta peningaverđlaun og flugferđir frá Flugfélagi Íslands.

Eyrarrósarlistinn 2015

* Braggast á Sólstöđum                                * Nes Listamiđstöđ

* Ferskir vindar                                              * Orgelsmiđjan á Stokkseyri

* Frystiklefinn                                                 * Sköpunarmiđstöđ á Stöđvarfirđi

* Listasafn Árnesinga                                    * Verksmiđjan á Hjalteyri

* Listasafniđ á Akureyri                                * Ţjóđlagasetriđ á Siglufirđi 

Eyrarrósin verđur afhent međ viđhöfn laugardaginn 4.apríl nćstkomandi á Ísafirđi. Ađ venju mun Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhenda verđlaunin.


 

Nánar um verkefnin á Eyrarrósarlistanum 2015

Braggast á Sólstöđum

Braggast á SólstöđumÍ Bragganum í Öxarfirđi hefur veriđ metnađarfullt sýningarhald síđastliđin 10 ár međ áherslu á samtímalist. Bragginn er rekin af listakonunni Yst međ ţađ ađ markmiđi ađ halda árlegar sýningar og vera í stöđugri nýsköpun. Fjöldi listamanna hefur tekiđ ţátt í sýningum og menningarviđburđum í Bragganum.

www.yst.is

 

 Ferskir vindar

Ferskir vindarFerskir vindar er alţjóđleg listahátíđ í Garđi. Markmiđ hátíđarinnar er ađ skapa lifandi umhverfi sem allir njóta góđs af og fćra listina til fólksins. Um 50 listamenn taka ţátt í hátíđinni. Međ listahátíđinni er veriđ ađ efla menningu og listir á Suđurnesjum og lađa ađ ferđamenn utan háannatíma.

www.fresh-winds.com

 

 Frystiklefinn

FrystiklefinnFrystiklefinn á Rifi er menningarmiđstöđ og listamannaađsetur ţar sem haldnir eru menningar- og sögutengdir viđburđir allt áriđ um kring. Markmiđ Frystiklefans er ađ stuđla ađ auknu frambođi og fjölbreytni í menningarlífi á Vesturlandi, auka ţátttöku bćjarbúa og gesta í menningar- og listviđburđum og ađ varđveita, nýta og miđla sagnaarfi Snćfellinga.

www.frystiklefinn.is

 

 Listasafn Árnesinga

Listasafn ÁrnesingaÍ Listasafni Árnesinga fer fram metnađarfullt sýningarhald. Ađ jafnađi eru settar upp fjórar til sex sýningar á ári. Áherslan í sýningarhaldi og meginmarkmiđ safnsins er ađ efla áhuga, ţekkingu og skilning á sjónlistum međ sýningum, frćđslu, umrćđu og öđrum uppákomum sem samrćmast kröfu safnsins um metnađ, fagmennsku og nýsköpun.

www.listasafnarnesinga.is

 

 Listasafniđ á Akureyri

Listasafniđ á AkureyriListasafniđ á Akureyri hefur veriđ starfandi síđan 1993. Auk hefđbundins sýningarhalds í tveim húsum hefur frćđsluţátturinn veriđ aukin međ skipulögđum heimsóknum allra skólastiga. Hádegisleiđsögn er alla fimmtudaga um sýningar safnsins auk ţess eru vikulegir fyrirlestrar í samvinnu viđ skóla í bćnum. Safniđ hyggst leitast viđ ađ styrkja tengslin viđ listamenn og ađra sem vinna ađ listmiđlun á Norđurlandi.

www.listak.is

 

 Nes listamiđstöđ

Nes ListamiđstöđNes listamiđstöđ var stofnuđ áriđ 2008. Fjölmargir listamenn hafa dvaliđ á Skagaströnd frá opnun listamiđstöđvarinnar og margir hverjir hafa tekiđ ţátt í ýmsum verkefnum m.a. í leik- og grunnskólum. Mánađarlegir viđburđir eru í listamiđstöđinni međ ţátttöku heimamanna. Listamiđstöđin Nes hefur haft jákvćđ áhrif á nćrsamfélagiđ og gefiđ íbúum á öllum aldri og gestum tćkifćri til ađ kynnast fjölbreyttri listsköpun.

www.neslist.is

 

 Orgelsmiđjan á Stokkseyri

OrgelsmiđjanOrgelsmiđjan á Stokkseyri er eina starfandi pípuorgelverkstćđi landsins. Pípuorgelsmíđi er blanda af listhönnun og iđngrein ţar sem tónlist, fagursmíđi og hönnun sameinast. Orgelsmiđjan hefur veriđ starfrćkt síđan 1986 en á síđasta ári opnađi ţar frćđslusýning sem byggir á hugmyndafrćđi „Economuseum“ eđa hagleikssmiđju, einnig er rýmiđ notađ til tónleikahalds.

www.orgel.is

 

 Sköpunarmiđstöđin Stöđvarfirđi

Sköđunarmiđstöđin StöđvarfirđiÁriđ 2011 var fariđ af stađ međ Sköpunarmiđstöđ á Stöđvarfirđi. Hugmyndafrćđi miđstöđvarinnar byggir á sjálfbćrni og ađ nýta samlegđaráhrif skapandi einstaklinga og verkstćđa. Međ ţví skapast ađstćđur ţar sem ţekkingarmiđlun og samvinna á sér stađ milli greina međ tilheyrandi nýsköpun međ ţađ ađ markmiđi ađ til verđi áhugaverđ störf skapandi greina.

www.inhere.is

 

 Verksmiđjan Hjalteyri

Verksmiđjan á HjalteyriVerksmiđjan á Hjalteyri er lista- og menningarmiđstöđ sem hóf göngu sína áriđ 2008 og fer ţar fram metnađarfullt starf stóran hluta úr árinu. Verksmiđjan hefur frá upphafi lagt áherslu á blandađ verkefnaval ţó myndlistin sé í forgrunni og ţá einkum í formi sýningarhalds, kennsluverkefna og námskeiđa. Starfsemi Verksmiđjunnar hefur veriđ ađ eflast á síđustu árum og vakiđ verđskuldađa athygli innanlands sem utan.

verksmidjan.blogspot.com

 

 Ţjóđlagasetriđ á Siglufirđi

Ţjóđlagasetriđ á SiglufirđiFrá stofnun Ţjóđlagaseturs hefur ţađ stuđlađ ađ söfnun, varđveislu og miđlun íslensks ţjóđlagaarfs. Í Ţjóđlagasetrinu er sagt frá ţjóđlagasöfnun sr. Bjarna Ţorsteinssonar auk ţess má ţar sjá margvísleg alţýđuhljóđfćri. Einnig hefur setriđ stađiđ fyrir fjölbreyttum viđburđum.

www.folkmusik.is

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389