Fara efni  

Frttir

Eyrarrsarlistinn 2017 birtur

Eyrarrsarlistinn 2017 birtur
Verksmijan Hjalteyri fkk Eyrarrsina 2016

Listi yfir au sex verkefni sem eiga mguleika v a hljta Eyrarrsina r.

Alls brust 37 umsknir um Eyrarrsina r hvaanva af landinu. Eyrarrsin er viurkenning sem veitt er framrskarandi menningarverkefni utan hfuborgarsvisins. Hn beinir sjnum a og hvetur til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista. A verlaununum standa sameiningu Byggastofnun, Flugflag slands og Listaht Reykjavk.

Eyrarrsarlistanum 2017 birtast nfn eirra sex verkefna sem eiga mguleika a hljta verlaunin r. Sjlfri Eyrarrsinni fylgir tveggja milljn krna verlaunaf en a auki munu tv verkefnanna hljta 500 sund krna verlaun.
Eyrarrsarlistinn 2017:

  • Alýuhúsi á Siglufiri
  • Eistnaflug, Neskaupsta
  • List ljsi, Seyisfiri
  • Nes - Listamistö á Skagaströnd
  • Rllandi snjbolti, Djpavogi
  • Vesturfarasetri á Hofsósi

Eyrarrsin verur afhent vi htlega athfn ann 16. Febrar nstkomandi Verksmijunni a Hjalteyri, sem er handhafi Eyrarrsarinnar fr sasta ri. Fr Eliza Reid, nr verndari Eyrarrsarinnar mun afhenda verlaunin.

Nnar um verkefnin Eyrarrsarlistanum 2017:

Aluhsi Siglufiri
Aluhsinu Siglufiri er reki metnaarfullt menningarstarf allan rsins hring me herslu myndlist undir stjrn Aalheiar S. Eysteinsdttur. ar eru einnig me jfnu millibili haldnir tnleikar, fyrirlestrar og menningarviburir af msum toga. Reglulega er listamnnum boi a dvelja ar skemmri tma vi eigin vinnu. Fastir viburir dagskr Aluhssins eru t.d. menningardagur barna, gjrningaht, sunnudagskaffi me skapandi flki, Reitir o.fl. r fagnar Aluhsi 5 ra afmli og heldur upp a me veglegri afmlisdagskr nsta sumar.
http://www.freyjulundur.is/freyjulundur/

Eistnaflug, Neskaupsta
Eistnaflug er rtgrin tnlistarht sem haldin er Neskaupsta ara helgina jl r hvert. Eistnaflug er eina tnlistahtin hr landi ar sem hfuhersla er lg ungarokk og arar jaartnlistarstefnur. Margar af ekktustu ungarokksveitum heims hafa komi fram htinni en htin styur lka vi baki ungum og upprennandi hljmsveitum og hefur rutt veginn fyrir slenskar sveitir erlendum tgfu og tnleikamarkai. Skipuleggjendur eru stoltir af gu orspori Eistnaflugs sem rokkhtar sem fer fram brerni og samstu. Um 50 rokksveitir munu koma fram Eistnaflugi 2017.
http://www.eistnaflug.is

List ljsi, Seyisfiri
List ljsi er vetur haldin Seyisfiri anna sinn, en henni er tla a vera a rlegum viburi. Rk hersla er lg samflagsleg hrif htarinnar sem fer fram utandyra. Geta allir, ungir sem aldnir, teki tt htinni me einum ea rum htti. mean htinni stendur er Seyisfjararkaupsta umbreytt me ljsadr og spennandi listaverkum. horfendur, sem um lei eru ttakendur, upplifa magnaan htt mis listaverk, allt fr innsetningum og videverkum til strri ljsasklptra. Innlendir og erlendir listamenn taka tt htinni sem bkstaflega lsir upp Seyisfjr. Markmi htarinnar er a styja vi menningarlf Austurlands lgnn og fagna komu slar eftir rj langa og slarlausa mnui.
https://www.listiljosi.com

Rllandi snjbolti, Djpavogi
gmlu Brslunni Djpavogi hefur aljlega samtmalistasningin Rllandi snjbolti veri haldin rlega fr rinu 2014 og styrkir stu sna me hverju ri. Um er a ra eftirtektarvert og afar metnaarfullt samstarfsverkefni Djpavogshrepps og CEAC (Chinese European Art Center). sningunni sastlii sumar ttu 32 slenskir og erlendir listamenn verk sningunni og annig er um a ra eina strstu samtmalistasningu rsins hrlendis. Agangur sninguna var keypis og nutu bi Austfiringar og feramenn gs af.
https://www.facebook.com/rullandisnjobolti7

Nes, Skagastrnd
Nes listamist Skagastrnd var stofnu ri 2008 og hefur veri rekin ar allar gtur san. Fjlmargir listamenn hafa dvali Skagastrnd fr opnun listamistvarinnar en ar er rmi fyrir allt a 12-15 listamenn einu. Flestir kjsa a dvelja ar einn til tvo mnui senn. Mnaarlegir viburir eru listamistinni me virkri tttku heimamanna. Listamistin Nes hefur haft hrif nrsamflag sitt og gefi bum llum aldri og gestum tkifri til a kynnast fjlbreyttri listskpun, bi sem horfendur og sem virkir tttakendur.
http://www.neslist.is/

Vesturfararsetri, Hofssi
Vesturfararsetri hefur veri starfrkt fr 1996 og er megin tilgangur setursins a vihalda og efla tengsl flks af slenskum ttum sem bsett er Kanada og Bandarkjunum og vill leita uppruna sns slandi. Jafnframt astoar Vesturfararsetri slendinga leit sinni a ttingjum Vesturheimi. Markmi Vesturfararsetursins er a efla enn frekar huga flks af slenskum ttum uppruna snum og frndgari slandi. Fjlmargar sningar hafa veri settar upp hsni Vesturfararsetursins Hofssi sem eru allar til essa fallnar a varpa ljsi sguna og minnast eirra fjlmrgu sem yfirgfu sland leit a betra lfi seinni hluta 19. aldar og upphafi eirra 20.
https://www.facebook.com/Hofs%C3%B3s-Icelandic-Emigration-Vesturfarasetri%C3%B0-242769395758459/

Nnari upplsingar um Eyrarrsina, veitir Vigds Jakobsdttir, listrnn stjrnandi Listahtar Reykjavk vigdis@artfest.is s. 8990272


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389