Fara efni  

Frttir

Eyrarrsarlistinn 2018

Eyrarrsarlistinn 2018
Eyrarrsin

Eyrarrsin er viurkenning sem rlega er veitt framrskarandi menningarverkefni utan hfuborgarsvisins. A verlaununum standa sameininguByggastofnun, Air Iceland ConnectogListaht Reykjavk.Eyrarrsinni er tla a beina sjnum a og hvetja til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista. Alls brust 33 umsknir um viurkenninguna r hvaanva af landinu.

Eyrarrsarlistanum 2018 birtast nfn eirra sex verkefna sem eiga mguleika a hljta verlaunin r.Sjlfri Eyrarrsinni fylgir tveggja milljn krna verlaunaf en a auki munu tv verkefnanna hljta 500 sund krna verlaun.

Eyrarrsarlistinn 2018:

  • Aldreifrgsuur, safiri
  • Aljlega kvikmyndahtin Noranttin (Nothern Wave), Snfellsb
  • Ferskir vindaraljleglistaht Gari
  • LungA sklinn, Seyisfiri
  • Rllandi snjbolti, Djpavogi
  • Skjaldborg, ht slenskra heimildamynda, Patreksfiri

Eyrarrsin verur afhent vi htlega athfn ann 1. mars nstkomandi Neskaupsta, heimab ungarokkshtarinnar Eistnaflugs sem er handhafi Eyrarrsarinnar fr sasta ri. Fr Eliza Reid, verndari Eyrarrsarinnar mun afhenda verlaunin.

Nnar um verkefnin Eyrarrsarlistanum 2018:

Aldrei fr g suur, safiri

Tnlistarhtin Aldrei fr g suur, sem r verur haldin fjrtnda sinn, hefur fyrir lngu skapa sr sess sem einn af eftirtektarverari menningarviburum rsins landsvsu. ar kemur fremsta tnlistarflk landsins fram bland vi heimaflk. Dagskrin fer fram va um safjararb og ngrannabyggarlgum. Metnaur astandenda liggur v a halda ht ar sem agangur er keypis fyrir alla og eru allir velkomnir mean hsrm leyfir. Htinni er tla a vekja athygli vestfirskri menningu og tnlist og hvetja innlenda sem erlenda gesti a kynnastVestfjrum. https://aldrei.is/

Aljlega kvikmyndahtin Noranttin (Northern Wave), Snfellsb

Northern Wave, sem fagnai tu ra afmli snu fyrra, er eina aljlega stuttmyndahtin slandi. Htin bur upp fjlbreytt rval aljlegra stuttmynda, hreyfimynda, vdeverka og slenskra tnlistarmyndbanda, auk annarra vibura eins og fiskirttasamkeppni, fyrirlestra, vinnustofur og tnleika. Auk ess a auga menningarlfi og kynna svi er markmi htarinnar a vera ekkingarsmija og vettvangur ar sem fagflk r greininni milar af reynslu sinni til nrra kynsla kvikmyndageraflks.http://www.northernwavefestival.com/

Ferskir vindar, aljleg listaht Gari

Listahtin Ferskir vindar er aljleg ht sem haldin hefur veri Gari anna hvert r fr rinu 2010. anga er boi hverju sinni 40-50 listamnnum r llum listgreinum og af fjlmrgum jernum. Erlendir listamenn dvelja og vinna Gari um fimm vikur og sna ar afrakstur sinn. Astandendur Ferskra vinda leitast vi a koma sem nnustum tengslum vi ba bjarflagsins meal annars me samstarfi vi sklana me msum uppkomum og beinni tttku nemenda. ll dagskr htarinnar er keypis og opin almenningi, s.s.kynningar listaflkinu og verkum eirra, opnar vinnustofur, myndlistarsningar, gjrningar, tnleikar o.fl.https://fresh-winds.com/

LungA sklinn, Seyisfiri

LungA sklinn er tilraunakenndur jarvegur fyrir skpun, listir og fagurfri sem rekinn hefur veri af miklum metnai Seyisfiri fr vornn 2014 gum tengslum vi LungA htina. Hann er listaskli fyrir sem hafa opinn huga, fyrir tmdu og fyrir sem vilja rannsaka. Sklinn tir undir srstu hvers einstaklings og styur vi baki nemendum svo eir finni sr sna lei tt a sterkari sjlfsmynd, samt v a roskast, skilja betur heiminn og finna sitt hlutverk honum.Tvisvar ri bur sklinn upp 12 vikna nm ar sem um a bil 20 ungmenni f tkifri til a roska sig sem listamenn undir leisgn reynslumikils listaflks vs vegar a r heiminum.https://lunga.is/school/

Rllandi snjbolti, Djpavogi

Samtmalistasningin Rllandi snjbolti veri haldin rlega fr rinu 2014 gmlu Brslunni Djpavogi og hefur egar marka sr sess slensku menningarlfi. Um er a ra metnaarfullt samstarfsverkefni Djpavogshrepps og CEAC (Chinese European Art Center). sningunni sastlii sumar ttu 31 listamaur verk sningunni, slenskir og erlendir.Askn eykst r fr ri en sasta sumar er tali a allt a 10 sund manns hafi s sninguna Djpavogi. https://www.facebook.com/rullandisnjobolti

Skjaldborg ht slenskra heimildarmynda, Patreksfiri

Skjaldborg - ht slenskra heimildarmynda er eina kvikmyndahtin landinu sem srhfir sig a frumsna slenskar heimildarmyndir. Allt fr rinu 2007 hefur htin veri haldin um hvtasunnuhelgina r hvert Patreksfiri og leiir saman reynslubolta faginu, byrjendur og hinn almenna horfanda. annig stular htin samvinnu vi heimamenn a skemmtilegu og skapandi samtali sem gegnir mikilvgu hlutverki fyrir run og milun slenskrar heimildamyndagerar.http://skjaldborg.com/


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389