Fara í efni  

Fréttir

Eyrarrósarlistinn 2019

Frá árinu 2005 hafa Byggđastofnun, Air Iceland Connect og Listahátíđ í Reykjavík veitt viđurkenningu í nafni Eyrarrósarinnar til afburđa menningarverkefna utan höfuđborgarsvćđisins. Eyrarrósinni er ćtlađ ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista.

Alls bárust 30 umsóknir um Eyrarrósina 2019 hvađanćva af landinu en sex ţeirra hafa nú veriđ valin á Eyrarrósarlistann og eiga ţar međ möguleika á ađ hljóta tilnefningu til sjálfra verđlaunanna í ár.  

Á Eyrarrósarlistanum 2019 birtast nöfn ţeirra sex verkefna sem eiga möguleika á ađ hljóta verđlaunin í ár. Sjálfri Eyrarrósinni fylgir tveggja milljón króna verđlaunafé en ađ auki munu tvö verkefnanna hljóta 500 ţúsund króna verđlaun.

Eyrarrósarlistinn 2019:

  • Act Alone leiklistar- og listahátíđ, Suđureyri
  • Gamanmyndahátíđ Flateyrar
  • List í ljósi, Seyđisfirđi
  • Alţjóđlega kvikmyndahátíđin Norđanáttin (Nothern Wave), Snćfellsbć
  • LungA skólinn, Seyđisfirđi
  • Plan-B listahátíđ, Borgarnesi

Eyrarrósin verđur afhent viđ hátíđlega athöfn ţann 12. febrúar nćstkomandi í Garđi, Suđurnesjabć, heimabć alţjóđlegu listahátíđarinnar Ferskra Vinda sem er handhafi Eyrarróasarinnar frá síđasta ári. Frú Eliza Reid, verndari Eyrarrósarinnar mun afhenda verđlaunin.

Nánar um verkefnin á Eyrarrósarlistanum 2018

ACT ALONE, SUĐUREYRI

Leiklistar- og listahátíđin Act Alone, sem haldin verđur í 16. sinn í sumar á Suđureyri, hefur markađ sér algera sérstöđu á landsvísu međ ţví ađ helga sig listum ţar sem ađeins ein manneskja stendur á sviđinu. Frá upphafi hefur veriđ ókeypis á alla viđburđi hátíđarinnar og er hún farin ađ lađa ađ sér fastan hóp gesta bćđi heimafólks og annarra. Hátíđin stendur yfir eina helgi í ágúst og bođiđ er upp á um 20 viđburđi hverju sinni. Í ár verđur bođiđ m.a. upp á leiklist, dans, tónlist, myndlist, ritlist og gjörningalist og sérstök áhersla lögđ á fjölskylduviđburđi.
 

GAMANMYNDAHÁTÍĐ FLATEYRAR

Undanfarin fjögur ár hefur Gamanmyndahátíđ Flateyrar veriđ ađ festa sig í sessi. Hátíđin er ein af örfáum gamanmyndahátíđum Evrópu en um 30 íslenskar gamanmyndir eru sýndar á hátíđinni ár hvert; stuttmyndir eftir unga leikstjóra í band viđ ţekktar myndir í fullri lengd.  Tćplega eitt ţúsund gestir sóttu viđburđi hátíđarinnar á síđasta ári sem fóru flestir fram í gömlum brćđslutanki á Flateyri. Auk gamanmynda býđur hátíđin upp á gamansamar leiksýningar, tónleika, uppistand, hláturjóga, vinnusmiđjur, listamannaspjall o.fl.

List í ljósi hefur vaxiđ ásmegin ár frá ári og lađar nú ađ sér breiđan hóp listafólks og gesta til ţátttöku í metnađarfullri og fjölbreyttri dagskrá. Í ár stendur hátíđin m.a. fyrir verkefni međ ađkomu listafólks frá öllum Norđurlöndum sem munu skapa ljósaverk sérstaklega fyrir hátíđina. Hápunktur List í ljósi er listaganga  ţar sem öll götu- og húsaljós í bćnum eru slökkt og gestir geta gengiđ milli sýningarstađa til ađ njóta kvikmynda, innsetninga og ljósverka af ýmsum toga. Rík áhersla er lögđ á ţátttöku almennings í hátíđinni sem er bćđi ókeypis og fjölskylduvćn. 

LungA skólinn er tilraunakenndur jarđvegur fyrir sköpun, listir og fagurfrćđi sem rekinn hefur veriđ af miklum metnađi á Seyđisfirđi frá vorönn 2014 í góđum tengslum viđ LungA hátíđina. Hann er listaskóli fyrir ţá sem hafa opinn huga, fyrir ţá ótömdu og fyrir ţá sem vilja rannsaka. Skólinn ýtir undir sérstöđu hvers einstaklings og styđur viđ bakiđ á nemendum svo ţeir finni sér sína leiđ í átt ađ sterkari sjálfsmynd, ásamt ţví ađ ţroskast, skilja betur heiminn og finna sitt hlutverk í honum.  Í 84 daga – eđa 12 vikur fá um ţađ bil 20 ungmenni tćkifćri til ađ ţroska sig sem listamenn undir leiđsögn reynslumikils listafólks víđs vegar ađ úr heiminum. 

 

NORĐANÁTTIN / NORTHERN WAVE, SNĆFELLSBĆ

Northern Wave er eina alţjóđlega stuttmyndahátíđin á Íslandi en hún verđur haldin í tólfta sinn í ár og hefur nú fest rćtur í Frystiklefanum á Rifi, Snćfellsbć.  Hátíđin býđur upp á fjölbreytt úrval alţjóđlegra stuttmynda, hreyfimynda, vídeóverka og íslenskra tónlistarmyndbanda, auk viđburđa eins og fiskiréttasamkeppni, fyrirlestra, vinnustofur og tónleika. Markmiđ hátíđarinnar er ađ auka menningarframbođ á landsbyggđinni og sameina fólk úr ólíkum bćjarfélögum, af ólíkum ţjóđernum og frá ólíkum listgreinum.

PLAN-B LISTAHÁTÍĐIN, SNĆFELLSBĆ

Í ţrjú ár hefur grasrótar-myndlistarhátíđin Plan-B veriđ ađ festa sig í sessi í Borgarnesi og nćrumhverfi. Um er ađ rćđa alţjóđlega hátíđ sem er vettvangur fyrir ungt listafólk sem er nýlega fariđ ađ vekja athygli á sviđi myndlistar og gjörningalistar en er einnig opin reynslumeira listafólki. Plan-B leggur áherslu á tilraunakennda og ögrandi list.  Hátíđin fer fram víđs vegar í Borgarnesi í óhefđbundnum rýmum, s.s. yfirgefnum verksmiđjum, geymslum, skemmum og hálfkláruđum byggingum. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389