Fara efni  

Frttir

Opna fyrir umsknir um Eyrarrsina

Opna fyrir umsknir um Eyrarrsina
hfnin Hna fkk Eyrarrsina 2014

Eyrarrsin verur veitt ellefta sinn mars nstkomandi, fyrir framrskarandi menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar. Markmi viurkenningarinnar er a beina sjnum a og hvetja til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar og lista. Umskjendur um Eyrarrsina geta meal annars veri stofnun, tmabundi verkefni, safn ea menningarht og a eru Byggastofnun, Flugflag slands og Listaht Reykjavk sem stai hafa saman a verlaununum fr upphafi ri 2005.

Tu verkefni vera valin Eyrarrsarlistann og rj eirra hljta tilnefningu til Eyrarrsarinnar samt peningaverlaunum og flugmium fr Flugflagi slands. Eitt eirra hltur viurkenninguna, 1.650.000 kr. Hin tv hljta 300.000 kr. og auk ess f ll rj tilnefndu verkefnin flugmia me Flugflagi slands.

UMSKNUM SKAL FYLGJA:

 • Lsing verkefninu
 • Lg skal fram greinarg lsing verkefninu, umfangi ess, sgu og markmium.
 • Tma- og verktlun
 • Gera skal grein fyrir stu og tlari framvindu verkefnisins og formum rinu 2015. Skilyri er a verkefninu hafi n egar veri hleypt af stokkunum.
 • Upplsingar um astandendur
 • Lagar skulu fram tarlegar upplsingar um helstu aila sem a verkefninu standa og grein ger fyrir eirra tti v.
 • Fjrhagstlun
 • Tilgreina skal tekjur og gjld verkefnisins essu ri. Uppgjr rsins 2014 fylgi umskn.

Ef umskn fylgja ekki ofangreindar upplsingar verur hn ekki tekin til greina.

Umsknarfrestur er til minttis 8. febrar 2015 og verur llum umsknum svara. Umsknir skal senda rafrnt til Listahtar Reykjavk netfangi eyrarros@artfest.is

Eyrarrsin er viurkenning fyrir framrskarandi menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar. Markmi Eyrarrsarinnar er a beina sjnum a og hvetja til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar, svii menningar og lista. a eru Byggastofnun, Flugflag slands og Listaht Reykjavk sem stai hafa saman a verlaununum fr upphafi ri 2005. Umskjendur um Eyrarrsina geta meal annars veri stofnun, tmabundi verkefni, safn ea menningarht.

Handhafar Eyrarrsarinnar fr upphafi:

 • jlagahtin Siglufiri (2005)
 • LungA, Listaht ungs flks Austurlandi (2006)
 • Strandagaldur Hlmavk (2007)
 • Rokkht alunnar; Aldrei fr g suur (2008)
 • Landnmssetur slands (2009)
 • Brslan Borgarfiri eystra (2010)
 • Sumartnleikar Sklholtskirkju (2011)
 • Safnasafni Svalbarsstrnd (2012)
 • Skaftfell, mist myndlistar Austurlandi (2013)
 • hfnin Hna (2014)

Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389