Fara í efni  

Fréttir

Opnađ fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Opnađ fyrir umsóknir um Eyrarrósina
Áhöfnin á Húna fékk Eyrarrósina 2014

Eyrarrósin verđur veitt í ellefta sinn í mars nćstkomandi, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar. Markmiđ viđurkenningarinnar er ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista. Umsćkjendur um Eyrarrósina geta međal annars veriđ stofnun, tímabundiđ verkefni, safn eđa menningarhátíđ og ţađ eru Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík sem stađiđ hafa saman ađ verđlaununum frá upphafi áriđ 2005.

Tíu verkefni verđa valin á Eyrarrósarlistann og ţrjú ţeirra hljóta tilnefningu til Eyrarrósarinnar ásamt peningaverđlaunum og flugmiđum frá Flugfélagi Íslands. Eitt ţeirra hlýtur viđurkenninguna, 1.650.000 kr. Hin tvö hljóta 300.000 kr. og auk ţess fá öll ţrjú tilnefndu verkefnin flugmiđa međ Flugfélagi Íslands.

UMSÓKNUM SKAL FYLGJA:

 • Lýsing á verkefninu
 • Lögđ skal fram greinargóđ lýsing á verkefninu, umfangi ţess, sögu og markmiđum.
 • Tíma- og verkáćtlun
 • Gera skal grein fyrir stöđu og áćtlađri framvindu verkefnisins og áformum á árinu 2015. Skilyrđi er ađ verkefninu hafi nú ţegar veriđ hleypt af stokkunum.
 • Upplýsingar um ađstandendur
 • Lagđar skulu fram ítarlegar upplýsingar um helstu ađila sem ađ verkefninu standa og grein gerđ fyrir ţeirra ţćtti í ţví.
 • Fjárhagsáćtlun
 • Tilgreina skal tekjur og gjöld verkefnisins á ţessu ári. Uppgjör ársins 2014 fylgi umsókn.

Ef umsókn fylgja ekki ofangreindar upplýsingar verđur hún ekki tekin til greina.

Umsóknarfrestur er til miđnćttis 8. febrúar 2015 og verđur öllum umsóknum svarađ. Umsóknir skal senda rafrćnt til Listahátíđar í Reykjavík á netfangiđ eyrarros@artfest.is

Eyrarrósin er viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar. Markmiđ Eyrarrósarinnar er ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar, á sviđi menningar og lista. Ţađ eru Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík sem stađiđ hafa saman ađ verđlaununum frá upphafi áriđ 2005. Umsćkjendur um Eyrarrósina geta međal annars veriđ stofnun, tímabundiđ verkefni, safn eđa menningarhátíđ.

Handhafar Eyrarrósarinnar frá upphafi:

 • Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi (2005)
 • LungA, Listahátíđ ungs fólks á Austurlandi (2006)
 • Stranda­galdur á Hólmavík (2007)
 • Rokkhátíđ alţýđunnar; Aldrei fór ég suđur (2008)
 • Landnámssetur Íslands (2009)
 • Brćđslan á Borgarfirđi eystra (2010)
 • Sumartónleikar í Skálholtskirkju (2011)
 • Safnasafniđ á Svalbarđsströnd (2012)
 • Skaftfell, miđstöđ myndlistar á Austurlandi (2013)
 • Áhöfn­in á Húna (2014)

Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389