Fara í efni  

Fréttir

Eyrarrósin 2017 afhent

Eyrarrósin 2017 afhent
Frá afhendingu Eyrarrósarinnar 2017

Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík hafa undirritađ samkomulag um Eyrarrósina til nćstu 4 ára.  Međ Eyrarrósinni er sjónum beint ađ ađ framúrskarandi menningarverkefnum á starfssvćđi Byggđastofnunar, ţ.e. utan höfuđborgarsvćđisins. Eyrarrósin vekur athygli á og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista.  Verkefniđ verđur međ líku sniđi og veriđ hefur allt frá stofnun ţess áriđ 2005, en ţó hefur sú breyting veriđ gerđ ađ verđlaunaféđ er nú hćkkađ í 2 mkr.  Auk ţess fá ţeir tveir sem ađ auki eru tilnefndir til verđlaunanna 500 ţkr. hver.

Eliza Reid forsetafrú er verndari Eyarrósarinnar og afhenti hana viđ hátíđlega athöfn í dag í Verksmiđjunni á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ, en Verksmiđjan fékk einmitt verđaunin í fyrra.  Alls bárust 37 umsóknir um viđurkenninguna og fćr Eistnaflug tvćr milljónir króna í verđlaunafé, auk viđurkenningarinnar. Um fimmtíu rokksveitir munu koma fram á hátíđinni í ár en ţar hafa bćđi komiđ fram ţekktar íslenskar og erlendar hljómsveitir, auk ţess sem stutt er viđ bakiđ á ungum og upprennandi sveitum. Ađaláherslan er lögđ á ţungarokk og ađrar jađartónlistarstefnur.  Einnig voru tilnefnd til Eyarrósarinnar í ár Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi og Vesturfarasetriđ á Hofsósi. 

Hér má sjá myndir frá afhendingu Eyrarrósarinnar.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389