Fara efni  

Frttir

Menningarstarf Aluhssins Siglufiri hltur Eyrarrsina 2023

Eyrarrsin, viurkenning fyrir framrskarandi menningarverkefni utan hfuborgarsvisins, var afhent tjnda sinn mivikudaginn 3. ma, vi htlega athfn Hvammstanga. Fr Eliza Reid forsetafr og verndari Eyrarrsarinnar afhenti verlaunin.

Menningarstarf Aluhsi Siglufiri hltur viurkenninguna a essu sinni. Aalheiur Eysteinsdttir tk mti viurkenningunni og verlaunaf a upph kr 2.500.000. Eyrarrsarhafa verur jafnframt boi a standa a viburi Listaht 2024 og a auki verur framleitt stutt og vanda heimildamyndband um verkefni.

Alls brust 33 umsknir um Eyrarrsina og hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar 2023 hvaanva a af landinu.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar eru n veitt anna sinn og eru veitt remur verkefnum sem hafa veri starfrkt rj r ea skemur. Viurkenningin er veitt metnaarfullum verkefnum sem ykja hafa listrnan slagkraft, jkv hrif nrsamflagi og hafa alla buri til a festa sig sessi.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar 2023 hlutu Aljleg panht Vestfjrum, Vesturbygg, Hnori norri, Akureyri og Raddir r Rangringi, Hellu. Hljta au hvert um sig verlaunaf a upph kr 750.000 auk gjafakorts fr Icelandair a upph kr. 100.000.

Eyrarrsin er samstarfsverkefni Byggastofnunar, Icelandair og Listahtar Reykjavk.

Mefylgjandi eru myndir sem Hjalti rnason tk vi afhendinguna.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389