Fara efni  

Frttir

Eyrarrsin 2023

Eyrarrsin 2023
Fr afhendingu Eyrarrsarinnar 2023

Eins og ur hefur komi fram var Eyrarrsin, viurkenning fyrir framrskarandi menningarverkefni utan hfuborgarsvisins, afhent tjnda sinn mivikudaginn 3. ma. Hr er nnar sagt fr verkefnunum er hlutu viurkenningu ennan dag.

Handhafi Eyrarrsarinnar 2023:

Menningarstarf Aluhsinu Siglufiri

S menningarstarfsemi sem Aalheiur Eysteinsdttir hefur leitt Aluhsinu Siglufiri rman ratug hefur svo sannarlega haft gildi bi fyrir nrsamflagi og slenskt menningarlf almennt.

Aluhsinu er starfsemi allt ri um kring. ar er m.a. starfrkt galleri Kompan, ar sem 7-9 myndlistarsningar eru settar upp ri. hersla er lg fjlbreytta samtmamyndlist.

Mnaarlegir viburir, svokalla Sunnudagskaffi, fara fram alrmi hssins. aalsal Aluhssins eru svo reglulega settir upp strri viburir einsog listahtirnar Leysingar, Frj og Skafl sem allar spanna fleiri listgreinar.

eim ratug sem hsi hefur veri rekstri hafa um 200 menningarviburir fari ar fram og um 2000 listamenn og arir skapandi einstaklingar hafa komi a starfseminni. Vegleg bk var gefin t sasta ri um starfsemina fyrsta ratuginn hsinu.

Markmi Aalheiar me menningarstarfinu Aluhsinu hefur fr upphafi veri a gera menningu og listir a hluta af hversdegi bjarba: ,,...a skapa leikvll listamanna og skapandi flks til a framkalla list sna og vera vettvangur samrna og tengsla milli flks hvaanva a.

Srstaa hssins er heimilislegur blr sem umvefur alla starfsemina, listaflki og gesti sem anga skja. Enginn agangseyrir er viburi og flk gengur inn fli sem heimili er, eins og hluti af heild ea fjlskyldu. Eldhsi er hjarta hssins eins og flestum heimilum, en ar koma allir saman til gastunda ur en og eftir a listviburir eiga sr sta.

Menningarstarfi Aluhsinu Siglufir snir svo ekki verur um villst, a me eldmi, thaldi og seiglu getur einstaklingar haft strtk hrif samflag sitt. gegnum Aluhsi streymir ekki bara listaflk r msum ttum heldur fla ar gegn hugmyndir og ferskir vindar sem bi hreyfa vi og nra samflagi. Gerist a ekki sst egar heimaflk tekur virkan tt viburunum.

Og allt gerist etta vegna ess a atorkusm listakona tk a sr hs.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar:

Hnori norri - Akureyri

Hnori Norri er listahpur sem hefur a a markmii a fra llum brnum grunnsklum Norurlandi metnaarfullar og skemmtilegar perusýningar eim a kostnaarlausu. sasta ri fr hpurinn leikfer me sninguna vintri aventunni hvern einasta grunnskla svinu. Mrg barnanna heyru perusng fyrsta sinn.

Hnori Norri skir vifangsefni sn til slenskra jsagna sem f ntt lf gegnum tnlist, leik og sng.

Verkefni er einkaframtak atvinnulistaflks sem flest er bsett og starfandi Norurlandi eystra. Hpurinn samanstendur af eim Jennýju Lru Arnrsdttur (leikstru og leikmyndahnnui), Rsu sgeirsdttur (bningahnnui) og remur flytjendum eim Bjrk Nelsdttur (sngkonu), Jni orsteini Reynissyni (sngvara og harmonikkuleikara), Erlu Dru Vogler (sngkonu) auk runnar Gumundsdttur (tnskldi).

Markmi hpsins nsta starfsr er a frumflytja gleilega alslenska rperu, Skoffn og skringilmenni, fyrir alla 6-10 ra grunnsklanema Noraustur- og vesturlandi. Efniviur eirrar sningar er sttur annars vegar hinn undarlega slenska sagnaarf sem tengist ramtum og rettndanum og hins vegar evrpska peruhef.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar:

Raddir r Rangringi - Hellu

a er ekki ofsgum sagt a raddir heimaflks su virkjaar til gs tnleikarinni Raddir r Rangringi. Haldnir hafa veri rennir tnleikar Hellu undir essari yfirskrift a undanfrnu vi miklar vinsldir. Alls hafa 25 sngvarar r Rangringi komi fram tnleikunum hinga til og eim fjlgar enn, v hpur nrra sngvara btist vi nstu tnleikum rinni sem munu fara fram gst essu ri. Sngvararnir sem koma fram syngja allt fr klassk til popptnlistar. ll f stuning fr fagmanneskju vi undirbning tnleikanna og ll f au greitt fyrir framlag sitt.


Gumir verkefnisins, Glds Margrt Gumundsdttir, hefur metna til ess a breikka hp sngvaranna enn frekar og ekki sst me a huga a hpurinn endurspegli a fjlmenningarlega samflag sem vi bum . Valnefnd Eyrarrsarinnar fagnar essu srstaklega og hvetur Gldsi og samstarfsflk hennar fram essari braut.

a er fagnaarefni egar heimaflk skapar sr n og spennandi tkifri sem essi, sr og rum til ngju og yndisauka.

Hvatningarverlaun Eyrarrsarinnar:

Aljleg panht Vestfjrum - Vesturbygg

Panleikarinn Andrew J. Yang flutti til Patreksfjarar mean Covid gekk yfir og stofnai htina sem er fyrsta klassska tnlistarht Vesturbyggar. hrif htarinnar nrsamflagi hafa egar veri umtalsver. herslan sem lg er nmskeiahald og kennslu er til fyrirmyndar en listaflk htarinnar bur upp keypis nmskei fyrir nemendur bi Vestfjrum og Reykjavik. Htin sar essu ri lofar gu, ar sem fernir tnleikar eru dagskr me fjlbreyttri dagskr fr hljfraleikurum sem allir geta talist heimsklassa. Boi verur upp einleikstnleika, samspil, keypis nmskei og tveggja daga vinnustofu fyrir pannemendur hvaanva af landinu.

Valnefnd Eyrarrsarinnar fagnar metnai astandenda htarinnar til ess a stkka htina og bja upp hana enn fleiri landshlutum framtinni. Strhugurinn a baki Aljlegri panht Vestfjrum er til fyrirmyndar og valnefnd Eyrarrsarinnar hvetur Andrew J. Yang og samstarfsflk fram til ess a stula a nskpun og auga tnlistarlf landshlutans og landsins alls.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389