Fara í efni  

Fréttir

Félag um verslun stofnađ í Árneshreppi

Félag um verslun stofnađ í Árneshreppi
Mynd: Skúli Gautason

Föstudaginn 1. febrúar 2019 var haldinn stofnfundur félags um verslun í Árneshreppi.

Verslun lagđist af í hreppnum haustiđ 2018 og hafa íbúar hreppsins ţurft ađ panta vörur og fá ţćr sendar međ flugi, ţar sem ekki er mokađ ađ jafnađi í Árneshrepp frá áramótum til 20. mars. Ţađ er ţví afar áríđandi ađ koma á verslun fyrir ţá íbúa sem hafa vetursetu í Árneshreppi.

Fjöldi fólks lýsti yfir stuđningi viđ verkefniđ og áhuga á ţví ađ eignast hlutafé í versluninni. Um 4.000.000 kr söfnuđust í hlutafé og eru hluthafar tćplega 70. Sett var 100.000 kr hámark á hlutafjárkaup til ađ tryggja dreifđa eignarađild.
Stofnfundurinn var haldinn í húsnćđi verslunarinnar í Norđurfirđi. Ţađ var góđ mćting og ríkti bjartsýni á fundinum. Félagiđ fékk nafniđ Verzlunarfjelag Árneshrepps og er stefnt ađ ţví ađ opna međ takmarkađan opnunartíma strax á vormánuđum og síđan međ fullum opnunartíma í sumarbyrjun.


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389