Fara í efni  

Fréttir

Félagsmálaráđherra kynnir sjö tilraunasveitarfélög í húsnćđismálum

Félagsmálaráđherra kynnir sjö tilraunasveitarfélög í húsnćđismálum
Frá kynningarfundi á Búđardal
  • Tilraunaverkefniđ getur m.a. faliđ í sér nýbyggingar, endurbćtur á eldra íbúđarhúsnćđi eđa breytingar á atvinnuhúsnćđi í íbúđarhúsnćđi.
  • Međal fyrirmynda eru lausnir frá Noregi en stórt hlutfall sveitarfélaga ţar hefur tekist á viđ sambćrilegar áskoranir og íslensk sveitarfélög á landsbyggđinni
  • Tilraunasveitarfélögin eru hvött til samstarfs viđ Bríeti, nýstofnađ landsbyggđarleigufélag í eigu Íbúđalánasjóđs
  • Ţau sjö sveitarfélög sem urđu fyrir valinu eru Snćfellsbćr, Skeiđa- og Gnúpverjahreppur, Norđurţing, Hörgársveit, Dalabyggđ, Vesturbyggđ og Seyđisfjarđarkaupstađur

Ásmundur Einar Dađason, félagsmálaráđherra, kynnti í dag á fundi á Húsavík hvađa sjö sveitarfélög verđa ţau fyrstu til ađ taka ţátt í tilraunaverkefni um uppbyggingu íbúđarhúsnćđis á landsbyggđinni. Undanfarinn áratug hefur mikil stöđnun ríkt í byggingu á nýju húsnćđi á landsbyggđinni ţrátt fyrir mörg ný atvinnutćkifćri og mikla fjölgun íbúa á sumum stöđum. Stjórnvöld hyggjast nú reyna ađ rjúfa ţessa stöđnun. Íbúđalánasjóđur auglýsti eftir ţátttakendum í verkefniđ í haust og sóttu alls 33 sveitarfélög um frá öllum landshlutum. Nćr öll verkefnin ţóttu áhugaverđ en ákveđiđ hefur veriđ ađ Dalabyggđ, Vesturbyggđ, Snćfellsbćr, Skeiđa- og Gnúpverjahreppur, Norđurţing, Hörgársveit og Seyđisfjarđarkaupstađur verđi fyrst í röđinni.

Íbúđalánasjóđur mun í kjölfariđ bjóđa hinum sveitarfélögunum 26 til samtals um framhald ţeirra verkefna, međ ţađ fyrir augum ađ einnig verđi hćgt ađ ráđast í uppbyggingu hjá ţeim. Mun framhald ţeirra verkefna međal annars mótast af reynslu tilraunasveitarfélaganna.

Tilraunasveitarfélögin hvött til samstarfs viđ Bríeti

Ráđherra greindi frá ţví í gćr ađ Íbúđalánasjóđur hygđist stofna opinbert leigufélag sem hefur fengiđ nafniđ Bríet. Leigufélagiđ mun taka viđ flestum ţeim fasteignum sem eru á hendi sjóđsins í dag, sem eru hátt í 300 talsins, og reka hagkvćma leiguţjónustu međ sérstaka áherslu á landsbyggđina. Leigufélagiđ er liđur í ađgerđum sem tengjast tilraunaverkefninu og eru tilraunasveitarfélögin sjö hvött til samstarfs viđ Bríeti en mörg ţeirra reka nú ţegar félagslegt leiguhúsnćđi.

Markmiđ tilraunaverkefnisins er ađ leita nýrra leiđa til ţess ađ bregđast viđ húsnćđisvandanum sem ríkir víđsvegar á landsbyggđinni vegna óvirks íbúđa- og leigumarkađar og skorts á viđunandi íbúđarhúsnćđi. Ríkisstjórnin hefur sett húsnćđimálin á oddinn og kemur m.a. fram í stjórnarsáttmála hennar ađ stuđla skuli ađ eflingu og auknu jafnvćgi á húsnćđismarkađi, óháđ búsetu. Ljóst er hins vegar ađ viđ mismunandi áskoranir er ađ etja á ólíkum landssvćđum.

Horft sérstaklega á svćđi ţar sem húsnćđisskortur hamlar atvinnuuppbyggingu

Síđastliđiđ sumar samţykkti Alţingi stefnumótandi byggđaáćtlun sem kveđur á um markmiđ um fjölgun íbúđa á svćđum ţar sem skortur á hentugu íbúđarhúsnćđi hamlar annarri uppbyggingu í sveitarfélaginu. Tilraunaverkefniđ, sem nú er komiđ af stađ, er viđbragđ viđ vandamálum af ţessum toga sem mörg sveitarfélög glíma viđ og leiđa til ţess ađ fólk finnur ekki húsnćđi viđ hćfi á ţeim stöđum sem ţađ kýs ađ búa og sćkir atvinnu í dag.

Tilraunasveitarfélögin glíma viđ ólík vandamál

Sérstakur starfshópur, sem í sátu fulltrúar Íbúđalánasjóđs, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Byggđastofnunar, fór yfir umsóknir sveitarfélaga um ţátttöku í verkefninu. Valiđ á tilraunasveitarfélögunum tók miđ af ţví ađ áskoranirnar sem ţau stćđu frammi fyrir vćru mismunandi og á ólíkum landsvćđum. Ţannig verđi til breiđara frambođ lausna í húsnćđimálum sem nýst geti fleiri sveitarfélögum međ sambćrilegar eđa svipađar áskoranir. Tilraunaverkefniđ getur m.a. faliđ í sér nýbyggingar, endurbćtur á eldra íbúđarhúsnćđi eđa breytingar á atvinnuhúsnćđi í íbúđarhúsnćđi. Allt leiđir sem fela í sér fjölgun íbúđa.

Međal fyrirmynda í tilraunaverkefninu eru lausnir frá Noregi en stórt hlutfall sveitarfélaga ţar hefur tekist á viđ sambćrilegar áskoranir og íslensk sveitarfélög á landsbyggđinni, svo sem ótryggan eđa stađnađan húsnćđismarkađ eđa mikinn skort á íbúđarhúsnćđi. Ţar hefur ađgengi ađ sértćkum úrrćđum, međ fjármögnunarleiđum frá Husbanken (systurstofnun Íbúđalánasjóđs) eflt búsetu á svćđum ţar sem fjármálastofnanir hafa ekki sinnt lánveitingum.

Ásmundur Einar Dađason, félagsmálaráđherra:

„Öruggt húsnćđi er ein af grunnstođunum í samfélaginu. Í ţví felst ađ frambođ íbúđarhúsnćđis sé í samrćmi viđ eftirspurn. Viđ viljum ađ fólk geti búiđ og starfađ á landinu öllu og ađgangur ađ viđunandi húsnćđi á viđkomandi landssvćđi er ţar algjör lykilţáttur. Uppbygging íbúđahúsnćđis á landsbyggđinni hefur ekki fylgt auknum íbúafjölda, ekki frekar en á höfuđborgarsvćđinu og hefur húsnćđisskorturinn haft slćmar afleiđingar í för međ sér. Dćmi eru um ađ skortur á íbúđarhúsnćđi hafi jafnvel stađiđ atvinnuuppbyggingu fyrir ţrifum í sveitarfélögum á landsbyggđinni. Regluleg endurnýjun húsnćđis er öllum samfélögum nauđsynleg til ađ ţau geti ţróast. Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á ađ brugđist verđi viđ ţessari stöđu. Atvinnulíf á landsbyggđinni er í góđum vexti um ţessar mundir og húsnćđisskortur á ekki ađ standa í vegi fyrir ţví. Ţađ er ţví ţarft ađ bregđast viđ af krafti til ţess ađ fólki standi viđunandi húsnćđi til bođa, hvort sem er til kaupa eđa leigu.“


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389