Fara efni  

Frttir

Fiskvinnsla sfisks tekur til starfa Breidalsvk

Fiskvinnsla sfisks tekur til starfa  Breidalsvk
Slvellir 23

Fimmtudaginn 5. febrar tk fiskvinnsla sfisks formlega til starfa frystihsinu Breidalsvk. Fiskvinnsluhsi a Slvllum 23 Breidalsvk hefur veri eigu Byggastofnunar fr rinu 2008 egar vinnsla ar stvaist. Fyrir rmu ri san kva Byggastofnun, samvinnu vi heimamenn Breidalsvk, a rast breytingar hsinu til ess a a mtti ntast betur undir margtta atvinnustarfsemi. Breidalshreppur er samt Austurbr, bum sveitarflagsins og fleiri ailum tttakandi verkefninu brothttar byggir og er umbreyting gamla frystihssins meal vaxtarsprota ess. Unni er a v a str hluti hssins veri nttur fyrir menningartengda ferajnustu me strum veislu- og rstefnusal sem getur einnig nst undir sningar, tnleika og ara slka viburi. Trsmaverksti hefur veri starfrkt hsinu fr v haust. munu fyrirtki og rekstrarailar geta fengi skrifstofuastu hsinu og ltil infyrirtki komi sr fyrir.

Fiskvinnsluhluti hssins var endurnjaur og minnkaur verulega, lagnir endurnjaar auk ess sem starfsmannaastaa var endurbtt. sfiskur hefur leigt astuna af Byggastofnun og hefur egar hafi starfsemi ar sem 5-8 starfsmenn vinna fisk sem er hluti af samstarfi Byggastofnunar, sfisks og tgeraraila Breidalsvk um vinnslu samstarfskvta Byggastofnunar Breidalsvk. Vonir standa til ess a starfsmnnum fjlgi smtt og smtt og a fleiri hlutar hssins komist gagni me vorinu og veri til ess a efla enn frekar bygg og mannlf Breidalsvk.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389