Fara í efni  

Fréttir

Fiskvinnsla Ísfisks tekur til starfa á Breiđdalsvík

Fiskvinnsla Ísfisks tekur til starfa á Breiđdalsvík
Sólvellir 23

Fimmtudaginn 5. febrúar tók fiskvinnsla Ísfisks formlega til starfa í frystihúsinu á Breiđdalsvík.  Fiskvinnsluhúsiđ ađ Sólvöllum 23 í Breiđdalsvík hefur veriđ í eigu Byggđastofnunar frá árinu 2008 ţegar vinnsla ţar stöđvađist.  Fyrir rúmu ári síđan ákvađ Byggđastofnun, í samvinnu viđ heimamenn í Breiđdalsvík, ađ ráđast í breytingar á húsinu til ţess ađ ţađ mćtti nýtast betur undir margţćtta atvinnustarfsemi.  Breiđdalshreppur er ásamt Austurbrú, íbúum sveitarfélagsins og fleiri ađilum ţátttakandi í verkefninu „brothćttar byggđir“ og er umbreyting gamla frystihússins međal vaxtarsprota ţess.  Unniđ er ađ ţví ađ stór hluti hússins verđi nýttur fyrir menningartengda ferđaţjónustu međ stórum veislu- og ráđstefnusal sem getur einnig nýst undir sýningar, tónleika og ađra slíka viđburđi.  Trésmíđaverkstćđi hefur veriđ starfrćkt í húsinu frá ţví í haust.  Ţá munu fyrirtćki og rekstrarađilar geta fengiđ skrifstofuađstöđu í húsinu og lítil iđnfyrirtćki komiđ sér fyrir.

Fiskvinnsluhluti hússins var endurnýjađur og minnkađur verulega, lagnir endurnýjađar auk ţess sem starfsmannaađstađa var endurbćtt.  Ísfiskur hefur leigt ađstöđuna af Byggđastofnun og hefur ţegar hafiđ starfsemi ţar sem 5-8 starfsmenn vinna fisk sem er hluti af samstarfi Byggđastofnunar, Ísfisks og útgerđarađila í Breiđdalsvík um vinnslu á samstarfskvóta Byggđastofnunar á Breiđdalsvík.  Vonir standa til ţess ađ starfsmönnum fjölgi smátt og smátt og ađ fleiri hlutar hússins komist í gagniđ međ vorinu og verđi til ţess ađ efla enn frekar byggđ og mannlíf á Breiđdalsvík.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389