Fara efni  

Frttir

Fiskvinnsla slensks sjvarfangs tekur til starfa ingeyri

Fiskvinnsla slensks sjvarfangs tekur til starfa  ingeyri
Fiskvinnsla ingeyri

Undirrita hefur veri samkomulag milli Byggastofnunar, slensks sjvarfangs ehf. SE ehf, Bergs ehf. og heimatgera ingeyri um ntingu 400 orskgildistonnum af Aflamarki Byggastofnunar auk mtframlags samningsaila. Samningurinn er til riggja ra me mguleika framlengingu til eins rs.

slenskt sjvarfang skuldbindur sig til a vinna r a.m.k. 2.000 orskgildistonnum ri fiskvinnslu flagsins ingeyri og veita a.m.k. 30 manns heilsrsvinnu. Fyrirtki festi n vetur kaup eignum Vsis hf. ingeyri og hefur egar hafi vinnslu stanum.

Vonir standa til a me essu samkomulagi s lagur grunnur a aukinni byggafestu ingeyri og a stugleiki komist eftir brotthvarf Vsis hf. af stanum.

Samkomulag um Aflamark Byggastofnunar er n gildi eftirtldum stum nu stum: Bakkafiri, Breidalsvk, Djpavogi, Drangsnesi, Hrsey, Raufarhfn, Suureyri, Tlknafiri og ingeyri.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389