Fara efni  

Frttir

Fjarvinnslustvar f 24 milljnir krna verkefnastyrki

Fjarvinnslustvar f 24 milljnir krna  verkefnastyrki
Fr Akureyri

Samgngu- og sveitarstjrnarrherra hefur stafest tillgur valnefndar um verkefnastyrki vegna fjarvinnslustva sem veittir eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024 (ager B.8 - fjarvinnslustvar). A essu sinni var 24 milljnum krna thluta til riggja verkefna fyrir rin 2019-2020. hafa einnig veri gefin fyrirheit um styrki a heildarupph 55 milljnum krna til rsins 2023. Auglst voru framlg fyrir rin 2019-2020 en heimilt er a styrkja sama verkefni til allt a fimm ra, me fyrirvara um fjrheimildir fjrlaga hvers rs.

Markmii me framlgum vegna fjarvinnslustva er annars vegar a koma opinberum ggnum stafrnt form og hins vegar a fjlga atvinnutkifrum landsbygginni.

Vi mat umsknum var stust vi tti eins og barun, samsetningu atvinnulfs og atvinnustig og run starfsmannafjlda vikomandi stofnunar undanfarin r. Byggastofnun annast umsslu verkefnastyrkjanna og vera samningar vegna styrkjanna undirritair snemma nju ri.

Verkefnin rj sem hljta styrk eru:

  • Skrning inglstra gagna landeignaskr.Samstarf vi verkefni Brothttar byggir Hrsey og Grmsey. jskr slands hltur styrk sem nemur 9 m.kr. ri 2020 og 9 m.kr. ri 2021. Samtals 18 m.kr.
  • Gagnagrunnur sttanefndarbka.Rannsknarsetur Hskla slands Norurlandi vestra, samstarfi vi Hrasskjalasafn Skagfiringa og jskjalasafn hltur styrk a upph 9 m.kr. ri rj r, rin 2020-2022, og 4,6 m.kr ri 2023, samtals 31,6 m.kr.
  • Rafrn sknnun fjlskyldumla landsvsu.Sslumaurinn Norurlandi eystra hltur styrk a upph 6 m.kr. ri 2020.

riggja manna valnefnd fr yfir r 18 umsknir sem brust og geri tillgur til rherra. valnefndinni stu au Eln Gra Karlsdttir, verkefnisstjri hj Nskpunarmist slands, Magns Karel Hannesson, fv. svisstjri hj Sambandi slenskra sveitarflaga og Stefana Traustadttir, srfringur samgngu- og sveitarstjrnarruneytinu, sem var formaur. Me valnefnd strfuu Jhanna Sigurjnsdttir, srfringur runeytinu og Sigrur K. orgrmsdttir srfringur hj Byggastofnun. Skipun valnefndar og mat umskna voru samrmi vi reglur um thlutun samgngu- og sveitarstjrnarrherra framlgum sem veitt eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389