Fara í efni  

Fréttir

Fjarvinnslustöđvar fá 24 milljónir króna í verkefnastyrki

Fjarvinnslustöđvar fá 24 milljónir króna í verkefnastyrki
Frá Akureyri

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur stađfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöđva sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024 (ađgerđ B.8 - fjarvinnslustöđvar). Ađ ţessu sinni var 24 milljónum króna úthlutađ til ţriggja verkefna fyrir árin 2019-2020. Ţá hafa einnig veriđ gefin fyrirheit um styrki ađ heildarupphćđ 55 milljónum króna til ársins 2023. Auglýst voru framlög fyrir árin 2019-2020 en heimilt er ađ styrkja sama verkefni til allt ađ fimm ára, međ fyrirvara um fjárheimildir fjárlaga hvers árs.

Markmiđiđ međ framlögum vegna fjarvinnslustöđva er annars vegar ađ koma opinberum gögnum á stafrćnt form og hins vegar ađ fjölga atvinnutćkifćrum á landsbyggđinni.

Viđ mat á umsóknum var stuđst viđ ţćtti eins og íbúaţróun, samsetningu atvinnulífs og atvinnustig og ţróun á starfsmannafjölda viđkomandi stofnunar undanfarin ár. Byggđastofnun annast umsýslu verkefnastyrkjanna og verđa samningar vegna styrkjanna undirritađir snemma á nýju ári.

Verkefnin ţrjú sem hljóta styrk eru:

  • Skráning ţinglýstra gagna í landeignaskrá. Samstarf viđ verkefniđ Brothćttar byggđir í Hrísey og Grímsey. Ţjóđskrá Íslands hlýtur styrk sem nemur 9 m.kr. áriđ 2020 og 9 m.kr. áriđ 2021. Samtals 18 m.kr.
  • Gagnagrunnur sáttanefndarbóka. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norđurlandi vestra, í samstarfi viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga og Ţjóđskjalasafn hlýtur styrk ađ upphćđ 9 m.kr. á ári í ţrjú ár, árin 2020-2022, og 4,6 m.kr áriđ 2023, samtals 31,6 m.kr. 
  • Rafrćn skönnun fjölskyldumála á landsvísu. Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra hlýtur styrk ađ upphćđ 6 m.kr. áriđ 2020.

Ţriggja manna valnefnd fór yfir ţćr 18 umsóknir sem bárust og gerđi tillögur til ráđherra. Í valnefndinni sátu ţau Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, Magnús Karel Hannesson, fv. sviđsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Stefanía Traustadóttir, sérfrćđingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytinu, sem var formađur. Međ valnefnd störfuđu Jóhanna Sigurjónsdóttir, sérfrćđingur í ráđuneytinu og Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir sérfrćđingur hjá Byggđastofnun. Skipun valnefndar og mat umsókna voru í samrćmi viđ reglur um úthlutun samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra á framlögum sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389