Fara efni  

Frttir

Fjldi rkisstarfsmanna

Fjldi rkisstarfsmanna eftir landshlutum 2011

Upplsingar um fjlda rkisstarfsmanna eftir landshlutum eru af skornum skammti. Upplsingar Fjrmlaruneytisins um fjlda starfsmanna rkisins eru ekki greindar eftir stasetningu starfsstva ea lgheimili starfsmanna. Hvorki rkisstofnanir n opinber hlutaflg eigu rkisins birta slkar upplsingar me samrmdum htti og erfitt er a kalla eftir slkum upplsingum fr eim.

ri 2013 birtu Byggastofnun og Hagfristofnun Hskla slands skrsluna Breytingar fjlda rkisstarfsmanna kjlfar efnahagshrunsins sem unnin var fyrir fjrlaganefnd. Tafla 1 snir fjlda stasetjanlegra rsverka rkisins eftir landshlutum ri 2011 samanburi vi bafjlda 1674 ra hverjum landshluta, sem og breytingar fjlda rkisstarfsmanna 20072011

Tafla 1. Fjldi stasetjanlegra rsverka rkisins eftir landshlutum ri 2011 samanburi vi bafjlda 1674 ra hverjum landshluta og breytingar fjlda rkisstarfsmanna 20072011

Fjldi 2011

Jfn dreifing m.v. ba 16-74 ra

Munur

Hlutfall

Breyting 2007-11

Hfuborgarsvi

12.008

10.728

1.280

11%

0,8%

Suurnes

857

1.103

-246

-29%

7,1%

Vesturland

626

797

-171

-27%

-3,5%

Vestfirir

307

370

-63

-21%

-2,0%

Norurland vestra

427

385

42

10%

-5,7%

Norurland eystra

1.203

1.492

-289

-24%

-4,4%

Austurland

478

647

-169

-35%

-5,0%

Suurland

859

1.243

-384

-45%

10,3%

Samtals

16.765

16.765

0

0

1,2%

Rtt er a hafa huga a fullkomnlega jfn dreifing starfsmanna rkisins er ekki nausynlegt markmi byggamlum. Annars vegar er kvein samjppun starfa stjrnsslu nausynleg og skynsamlegt er a bja upp msa srhfa jnustu einum sta ar sem mannfjldinn er mestur. Hins vegar er ljst a sambrileg jnusta krefst hlutfallslega fleiri starfsmanna dreifblli landshlutum.

Tafla 1 snir a rsstrf rksins hfuborgarsvinu ri 2011 voru 1.280 fleiri en fjldi ba 1674 ra hefi sagt til um. eim landshlutum sem liggja a hfuborgarsvinu (Suurnesjum, Vesturlandi og Suurlandi) eru rkistarfsmenn samtals 801 frri en mannfjldi segir til um, en ess ber a gta a atvinnu- og jnustuskn er talsver milli hfuborgarsvisins og nlgs ttblis essara landshluta. v er ekki fyllilega ljst hvernig bsetu essara rkisstarfsmanna er nkvmlega htta, n heldur a hvaa marki bar essara landshluta skja opinbera jnustu til Reykjavkur. Byggastofnun vinnur n a rannskn atvinnu- og jnustuskn ba einstakra landshluta og er fyrstu niurstana a vnta rinu 2015.

rum landssvum m fullyra a fttt s a bar ski vinnu daglega til Reykjavkur. ri 2011 voru rkisstarfsmenn essum fjrum landssvum 479 frri en mannfjldi segi til um. Norurlandi eystra sem er fjlmennasti landshlutinn utan hfuborgarsvisins voru rsstrf rkisins 289 frri en mannfjldi segi til um. Vestfjrum munai hr 63 rkisstrfum en Austurlandi 169 strfum. Athygli vekur a rsstrf rkisins Norurlandi vestra eru 42 fleiri en mannfjldi segi til um.

a er ljst a nokkru jafnari dreifing rkisstarfa um landi hefi tiltlulega ltil hrif hfuborgarsvinu en gti haft mikil hrif sumum rum landshlutum. Ef svo langt vri gengi a jafna dreifinguna til fulls myndi rkisstrfum fkka um 1011% hfuborgarsvinu og Norurlandi vestra en slkum strfum myndi fjlga um 2145% rum landshlutum.

reianleiki greiningarinnar

essar niurstur Byggastofnunar og Hagfristofnunar Hskla slands byggja greiningu fremur nkvmra opinberra gagna, en Byggastofnun telur r endurspegla stu mla grfum drttum. Btt upplsingagjf essu svii krefst ess a stjrnvld birti rlega fjlda rsstarfa rkisstofnana og opinberra hlutaflaga eftir starfsst annars vegar og pstnmerum launega hins vegar.

Niurstur Byggastofnunar og Hagfristofnunar um fjlda rkisstarfa eftir landshlutum hafa nveri veri dregnar efa umrum um flutning Fiskistofu til Akureyrar. annig kynnti bjarstjrinn Hafnarfiri samantekt um breytingar fjlda stugilda hj rkisstofnunum og opinberum hlutaflgum hfuborgarsvinu 20072013 sem hann taldi ganga vert gegn essum niurstum.

kveinn munur er milli greiningar Byggastofnunar og samantektar Hafnarfjararbjar hva varar skilgreiningar rkisstarfa og a tmabil sem til skounar er. ar m til dmis nefna a Byggastofnun byggir fjlda starfsmanna tilteknum tmapunkti en Hafnarfjararbr mealfjlda yfir ri. nr greining Byggastofnunar til rsins 2011 en greining Hafnarfjararbjar til rsins 2013. Loks m nefna a greining Byggastofnunar byggir fjlda starfsmanna rkisins um land allt en greining Hafnarfjararbjar fjlda starfsmanna rkisins og opinberra hlutaflaga hfuborgarsvinu.

Alvarlegar villur eru hins vegar samantekt Hafnarfjararbjar hva varar fjlda starfsmanna rkisins hfuborgarsvinu. annig eru starfsmenn inaarruneytis, sjvartvegsruneytis, landbnaarruneytis, samgnguruneytis, dms- og kirkjumlaruneytis, flagsmlaruneytis og heilbrigis- og tryggingamlaruneytis tilgreindir tlum Hafnarfjararbjar fr 2007. essi runeyti voru sar sameinu atvinnuvega- og nskpunarruneyti, innanrkisruneyti og velferarruneyti en starfsmanna eirra er ekki geti tlum fyrir ri 2013. eru starfsmenn Skipulagsstofnunar taldir ri 2007 en ekki ri 2013. Fleira orkar tvmlis ggnum Hafnarfjararbjar og m ar nefna a greiningin nr aeins til valinna opinberra hlutaflaga en starfsmnnum Landsvirkjunar, Rarik, Landsnets og slandspsts er til dmis af einhverjum stum sleppt.

Eftir tarlega greiningu fyrirliggjandi gagna stendur Byggastofnun vi r niurstur fyrir ri 2011 sem birtust skrslunni Breytingar fjlda rkisstarfsmanna kjlfar efnahagshrunsins ri 2013.

Byggastofnun mun rsbyrjun 2015 birta tlur um fjlda rkisstarfsmanna og starfsmanna opinberra hlutaflaga eftir landssvum ri 2013.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389