Fara efni  

Frttir

Fjlsttur bafundur rneshreppi

Fjlsttur bafundur rneshreppi
Mynd: Kristjn . Halldrsson

Vel sttur og gur bafundur var haldinn rneshreppi Strndum fstudaginn 16. gst. Fundurinn er rlegur bafundur sem haldinn er verkefninu fram rneshreppur, sem er samstarfsverkefni ba, sveitarflags, landshlutasamtaka og Byggastofnunar og er hluti af verkefni Byggastofnunar, Brothttum byggum. 40 manns eru skr me lgheimili rneshreppi en fundinum voru mttir 39 bar og farfuglar byggarlaginu

Verkefnisstjri fram rneshrepps, Skli Gautason, fr yfir meginmarkmi verkefnisins sem skilgreind voru upphafsmnuum ess. Fjgur meginmarkmi (mlaflokkar) eru skilgreind verkefnistlun:

 • Traustur landbnaur og sjvartvegur
 • Einstakt menningarlandslag og nttra
 • flugir innviir
 • Samheldi samflag.

fundinum var unni hpum a endurskoun markmianna og skoa hvort a bta tti vi njum starfsmarkmium. Lfleg umra var llum hpunum en meal annars var rtt um rbtur umhverfismlum, mguleika aukinni jnustu vi feraflk, auki flagsstarf og tillgur um atvinnuskpun, a gleymdum innvium svo sem neti 3ja fasa rafmagni og vegum og vetrarjnustu eim.


Mynd: KH.

Frumkvissjur Brothttra bygga hefur tvisvar sinnum stai a thlutun verkefninu fram rneshreppur, rin 2018 og 2019. bafundinum sgu nokkrir styrkegar fr verkefnum snum sem hlutu styrk ri 2018 og kynnt voru verkefnin sem hlutu styrk ri 2019. au verkefni eru:

 • Sleaferir Strndum. Umskjandi er Htel Djpavk ehf. Fyrirtki rekur gistiheimili Djpavk rneshreppi og hefur a ur fengi styrk. Verkefni a essu sinni snst um a efla ferajnustu tengda vlsleaferum, en fyrirtki hefur boi upp r san 2016. Stt er um styrk til a styrkja innvii verkefnisins me ger upplsingablaa og kaupa bnai. Verkefni fellur vel a markmium byggarunarverkefnisins, a eykur jnustu vi feramenn og styrkir fjlbreytni og samstarf ferajnustunni. Verkefni hlaut 700.000 kr. styrk.
 • Hjla Djpavk. Umskjandi er Htel Djpavk. Verkefni er a kaupa 3 - 4 fjallahjl samt ryggisbnai og gera t hjlaferir. Verkefni fellur vel a markmium byggarunarverkefnisins v a er bi atvinnuskapandi, styur vi heilsrsstarfsemi og eykur fjlbreytni afreyingu. Verkefni hlaut 500.000 kr. styrk.
 • The Factory. Umskjandi er Emilie Dalum. The Factory er myndlistarsning gmlu verksmijuhsni Djpavk. Umskjandi hefur stai fyrir sambrilegum verkefnum undanfarin tv r og hafa r tekist vel og fengi ga askn og er agangur keypis. Verkefni fellur vel a markmiasetningu byggarunarverkefnisins og eykur afreyingarmguleika rneshreppi. Verkefni hlaut 250.000 kr. styrk.
 • Standsetning verslunarhsnis. Umskjandi er Verzlunarfjelag rneshrepps ehf. sem rekur matvruverslun Norurfiri. Verslunin var stofnu vori 2019 af bum hreppsins og velunnurum. Hluthafar eru 138 talins. Stt er um styrk til ess a standa straum af kostnai vi a koma versluninni af sta. Verkefni fellur mjg vel a markmiasetningu byggarunarverkefnisins. Verkefni hlaut 750.000 kr. styrk.
 • Krossneslaug. Umskjandi er Ungmennaflagi Leifur heppni. Krossneslaug er sundlaug Norurfiri sem vg var ri 1954. Stt er um styrk fyrir hnnun nrra bningsklefa og astu fyrir umsjnamann vi Krossneslaug. Astaa fyrir gesti er orin ansi lin og umsjnarmaur hefst vi brabirgaastu, tjaldi vi hli bningsklefa. Verkefni hlaut 700.000 kr. styrk.
 • jmenningarsklinn. Umskjandi er Eln Agla Briem. jmenningarsklinn hlaut styrk ri 2018 til a kaupa monglskt tjald fr Kanada sem er komi norur rneshrepp. Stt er um styrk til a reisa pall undir tjaldi Ntthaganum Seljanesi, vinna heimasu og gera myndmerki. Verkefni hlaut 700.000 kr. styrk.
 • Sveitasklinn. Umskjandi er Eln Agla Briem. Hugmyndafri og starf Sveitasklans rneshreppi miar a v a kynna sveitina fyrir ungmennum, styrkja tengsl eirra sem tengjast sveitinni en lka a bja fleirum a koma og kynnast sveitinni. hersla er lg menningu, sgu og verkmenningu er tengist bstrfum, sjmennsku og matvlager. Stt er um styrk til a vinna a nmskeii nsta haust sem og fyrir undirbning annarra nmskeia og frekari styrkumskna. Verkefni hlaut 300.000 kr. styrk.
 • Frisbgolf. Umskjandi er Urartindur. Frisbgolf er keppnisrtt sem er einstaklega skemmtileg og hentar bi fyrir brn og fullorna. Hgt er a stunda hana flestum verum og hn getur veri krefjandi og g tivist. Stt er um styrk til kaupa bnai, auk hnnunar og uppsetningar frisbgolfvelli. Verkefni hlaut 1.2000.000 kr. styrk.
 • Markassetning ferajnustu rneshreppi. Umskjandi er Arinbjrn Bernharsson. Verkefni er til tveggja ra og snst um a greina mguleika ferajnustu rneshreppi og vinna kynningarefni framhaldinu. Verkefni fellur vel a markmium byggarunarverkefnisins a v leiti a a styur vi ferajnustu og nskpun og gti ori atvinnuskapandi. Auk ess stular verkefni a samstarfi nokkurra aila og tti annig a auka velgengni eirra allra. Verkefni hlaut 1.300.000 kr. styrk.
 • Hlavarp. Umskjandi er Sigurrs Eldds Huldudttir. Markmi verkefnisins er a gera hlavarpstti Vestfjrum. Umskjandi er ttu r rneshreppi og vill leggja srstaka rkt vi hann. Stt er um styrk til ess a standa straum af kostnai vi tkjakaup og undirbningsvinnu. Verkefni hlaut 120.000 kr. styrk.
 • Astaa fyrir feramenn. Umskjandi er Strandferir ehf. Verkefni gengur t a setja upp smhsi sem astu fyrir feramenn samt bekk og bori til a geta tyllt sr niur. Stt er um styrk til kaupa byggingarefni og uppsetningu. Verkefni hlaut 1.480.000 kr. styrk


Mynd: KH.

Fundurinn rddi a lokum opinsktt um verkefni fram rneshrepp og mguleika ess a sporna vi eirri neikvu barun sem hefur veri byggarlaginu undanfarin r. Fundargestir lstu yfir ngju me verkefni rtt fyrir a me v hafi ekki tekist a hafa hrif innvii bor vi vegi og ljsleiaratengingu enn sem komi er. fram verur unni tullega a v a stula a framgangi essara mikilvgu mla fyrir byggina rneshreppi.

fundinum voru samykktar tvr lyktanir:

 • bafundur 16. gst 2019 rneshreppi samykkti a fela verkefnisstjra a undirba stofnun flags um matvinnslu..
 • bafundur 16. gst 2019 rneshreppi fagnar taki samgngurherra til a rjfa einangrun afskekktra byggarlaga og nta 30 milljara gng undir Fjararheii, og hvetur rherra til a nta 0,7 milljara ger heilsrsvegar yfir Veiileysuhls og stula annig a v v a rjfa einangrun rneshrepps rj mnui sem snjmokstri er ekki sinnt.

a er von heimamanna a verkefni muni halda fram a styja vi frumkvi byggarlaginu og a stjrnvld styji ba og ara velunnara byggarlagsins vi a nta sr au sknarfri sem til staar eru rneshreppi.


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389