Fara í efni  

Fréttir

Framlög til verkefna á sviđi almenningssamgangna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast ađgerđ A.10 Almenningssamgöngur um land allt. Markmiđiđ er ađ styđja viđ ţróun almenningssamgangna, sérstaklega út frá byggđalegum sjónarmiđum.

Til ráđstöfunar verđa allt ađ 32,5 m.kr. Styrkupphćđ getur numiđ allt ađ 80% af heildarkostnađi viđ verkefni og skal verkefnum lokiđ fyrir árslok 2021.

Styrkhćf verkefni geta veriđ tengd:

 • Ţjónustu. Verkefni sem snúast um ađ samţćtta almenningssamgöngur annarri ţjónustu eđa breytingum á rekstrarformi, s.s. deililausnum og samflutningum.
 • Markađsmálum. Markađsátak sem miđar ađ ţví ađ bćta nýtingu á núverandi ţjónustu. Getur veriđ í ýmsu formi og beinst ađ mismunandi hópum.
 • Rannsóknum og ţróun. Verkefni sem miđa t.d. ađ nýsköpun í ţjónustu.

Veitt verđa framlög til verkefna:

 • Sem nýtast einstökum svćđum eđa byggđalögum innan landshlutans
 • Sem nýtast landshlutanum í heild
 • Sem nýtast landinu öllu

Viđ forgangsröđun umsókna verđur litiđ til verkefna sem styđja viđ:

 • Ferđumst saman. Heildarstefnu í almennings­samgöngum milli byggđa.
 • Byggđasjónarmiđ og áherslur sem fram koma í stefnumótandi byggđaáćtlun.
 • Önnur atriđi sem skipta máli viđ mat á ađstćđum viđkomandi svćđis eđa landshluta.

Í umsókn skal umsćkjandi međal annars lýsa međ greinargóđum hćtti markmiđum verkefnis, áćtlun um framkvćmd ţess og tíma- og kostnađaráćtlun. Ţá skal koma fram mat á vćntum áhrifum verkefnisins m.t.t. ađgengis íbúa, notkunar ţjónustunnar eđa annarra ţátta sem stuđla ađ bćttum almenningssamgöngum.

Njóti umsćkjandi annarra styrkja eđa framlag vegna verkefnisins skal hann gera grein fyrir ţví í umsókn.

Umsóknir ţurfa ađ berast í gegnum rafrćnt umsóknarform Byggđastofnunar fyrir miđnćtti 14. ágúst 2020.

Ţriggja manna valnefnd gerir tillögur til ráđherra um veitingu framlaga til verkefna á grundvelli úthlutunarskilmála. Áćtlađ er ađ niđurstöđur ráđherra liggi fyrir í byrjun september 2020.

Byggđastofnun annast fyrir hönd ráđuneytisins samningsgerđ viđ styrkţega, umsýslu međ greiđslum og eftirlit međ framkvćmd verkefnis.

Nánari upplýsingar veitir Árni Freyr Stefánsson í samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytinu.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389