Fara í efni  

Fréttir

Frestun íbúaţings í Grímsey

Frestun íbúaţings í Grímsey
Hafnarsvćđiđ í Grímsey

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta íbúaţingi sem halda átti í Grímsey annađ kvöld, eđa föstudaginn 19. febrúar og laugardag, ţann tuttugasta. Ţessi ákvörđun var tekin í ljósi afleitrar veđurspár fyrir nćstu daga. Óvíst er hvort hćgt verđur ađ fljúga út í Grímsey á morgun, föstudag og eftir ţađ bendir spáin til ţess ađ ekki verđi hćgt ađ fljúga til baka fyrr en jafnvel á ţriđjudag.

Okkur á Byggđastofnun ţykir afar leitt ađ ţurfa ađ fresta ţinginu, en ţótti ekki annađ fćrt en ađ fara ţessa leiđ. Verkefnisstjórnin ćtlar ţó engan veginn ađ láta deigan síga og gera ţriđju tilraunina til ađ halda íbúaţingiđ, en reynir ađ semja viđ veđurguđina og kannski ađ hafa ferjuferđirnar í bakhöndinni. Tilkynnt verđur um nýja tímasetningu íbúaţingsins um leiđ og hún er ljós.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389