Fara í efni  

Fréttir

Fréttatilkynning um málefni Flateyrar og Ţingeyrar

Vegna fréttaflutnings um málefni Flateyrar og Ţingeyrar og aflamark Byggđastofnar vill stofnunin taka fram ađ máliđ er í ţeim farvegi sem lög um stjórn fiskveiđa og reglugerđ nr. 647/2014 kveđa á um.  Rétt er ađ árétta ađ Byggđastofnun „úthlutar“ ekki byggđakvóta, heldur auglýsir í opnu og gegnsćju ferli eftir samstarfsađilum um eflingu viđkomandi byggđar og nýtingu ţess aflamarks sem stofnunin hefur til ráđstöfunar í byggđarlaginu.  Hafa ber í huga ađ ţćr aflaheimildir sem Byggđastofnun rćđur yfir til ţessara verkefna eru takmarkađar og geta ekki einar og sér myndađ grundvöll atvinnulífs á viđkomandi stöđum.  Ţví skipta mótframlög og nýting ţeirra til atvinnusköpunar höfuđmáli.

Í framhaldi af ákvörđun Vísis hf. um ađ loka vinnslu félagsins á Ţingeyri auglýsti Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu 400 ţorskígildistonna aflamarks vegna Ţingeyrar. Tvćr umsóknir bárust. Annars vegar frá Valţjófi ehf. og hins vegar frá Arctic Odda ehf. og samstarfsađilum sem síđar drógu umsókn sína til baka.  Ađ mati stjórnar Byggđastofnunar var atvinnusköpun í umsókn Valţjófs langt frá ţví ađ vera nćgileg miđađ viđ ţćr aflaheimildir sem sótt var um. Umsókninni var ţví hafnađ og auglýst ađ nýju. Umsóknarfrestur er til 21. janúar n.k. 

Í framhaldi af yfirlýsingu Arctic Odda ehf. um ađ hćtta bolfiskvinnslu á Flateyri var 300 ţorskígildistonna aflamark vegna Flateyrar auglýst ađ nýju. Ţrjár umsóknir bárust.  Frá Valţjófi ehf., frá Íslensku sjávarfangi ehf. og sameiginleg umsókn frá útgerđum á Flateyri. Á fundi stjórnar Byggđastofnunar 18. desember s.l. var ákveđiđ ađ kanna hvort ađ hćgt vćri ađ koma á samstarfi umsćkjenda um nýtingu aflamarks Byggđastofnunar á Flateyri.  Niđurstöđu er ađ vćnta innan skamms.

Byggđastofnun vísar ađ öđru leyti til ákvćđa reglugerđar nr. 647/2014 um ţau atriđi sem höfđ eru til hliđsjónar viđ mat einstakra umsókna.

 

Fyrir hönd Byggđastofnunar,

Ađalsteinn Ţorsteinsson, forstjóri


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389