Fara efni  

Frttir

Frttatilkynning um mlefni Flateyrar og ingeyrar

Vegna frttaflutnings um mlefni Flateyrar og ingeyrar og aflamark Byggastofnar vill stofnunin taka fram a mli er eim farvegi sem lg um stjrn fiskveia og regluger nr. 647/2014 kvea um. Rtt er a rtta a Byggastofnun thlutar ekki byggakvta, heldur auglsir opnu og gegnsju ferli eftir samstarfsailum um eflingu vikomandi byggar og ntingu ess aflamarks sem stofnunin hefur til rstfunar byggarlaginu. Hafa ber huga a r aflaheimildir sem Byggastofnun rur yfir til essara verkefna eru takmarkaar og geta ekki einar og sr mynda grundvll atvinnulfs vikomandi stum. v skipta mtframlg og nting eirra til atvinnuskpunar hfumli.

framhaldi af kvrun Vsis hf. um a loka vinnslu flagsins ingeyri auglsti Byggastofnun eftir samstarfsailum um ntingu 400 orskgildistonna aflamarks vegna ingeyrar. Tvr umsknir brust. Annars vegar fr Valjfi ehf. og hins vegar fr Arctic Odda ehf. og samstarfsailum sem sar drgu umskn sna til baka. A mati stjrnar Byggastofnunar var atvinnuskpun umskn Valjfs langt fr v a vera ngileg mia vi r aflaheimildir sem stt var um. Umskninni var v hafna og auglst a nju. Umsknarfrestur er til 21. janar nk.

framhaldi af yfirlsingu Arctic Odda ehf. um a htta bolfiskvinnslu Flateyri var 300 orskgildistonna aflamark vegna Flateyrar auglst a nju. rjr umsknir brust. Fr Valjfi ehf., fr slensku sjvarfangi ehf. og sameiginleg umskn fr tgerum Flateyri. fundi stjrnar Byggastofnunar 18. desember sl. var kvei a kanna hvort a hgt vri a koma samstarfi umskjenda um ntingu aflamarks Byggastofnunar Flateyri. Niurstu er a vnta innan skamms.

Byggastofnun vsar a ru leyti til kva reglugerar nr. 647/2014 um au atrii sem hf eru til hlisjnar vi mat einstakra umskna.

Fyrir hnd Byggastofnunar,

Aalsteinn orsteinsson, forstjri


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389