Fara í efni  

Fréttir

Fréttir af Norđurslóđaáćtluninni

Af ţeim fjölmörgu verkefnum sem fjármögnuđ eru af Norđurslóđaáćtlun 2014-2020 er mörgum verkefnum nú lokiđ. Af ţeim verkefnum sem eiga íslenska ţátttakendur hafa nú 13 verkefni af 31 lokiđ ţátttöku sinni. Hér má lesa stuttlega um fjögur af ţeim ţrettán verkefnum sem lokiđ er.

Markmiđ Northern Cereal snýr ađ ţví ađ auka fjölbreytni í ađferđum til rćktunar á korni. Verkefniđ hefur leitt af sér kornrćktun á nýjum svćđum innan NPA og ađ auki haft í för međ sér aukna framleiđslu á mat og drykk úr korni í heimabyggđ.

Á međan á verkefninu Northern Cereal stóđ unnu íslenskir bćndur í samstarfi viđ MATIS ađ ţví ađ auka ţekkingu sína og deila reynslu af ţví ađ ađlaga mismunandi tegundir byggs ađ loftslagi norđurslóđa og hefja tilraunir til rćktunar. Afrakstur verkefnisins er fjölbreyttur og má ţar nefna framleiđslu á hvort tveggja íslensku viskíi og gini sem gert er úr íslensku byggi. Ţá öđluđust íslenskir bakarar ađ auki nýja ţekkingu á notkun byggs í bakstur og jókst eftirspurn eftir mat og drykk úr byggi.

Verkefniđ Making it work tekst á viđ áskoranir dreifđra byggđa ţar sem oft skortir faglćrt fólk í heilbrigđisgeiranum. Verkefniđ hefur skođađ hvernig virk samfélagsleg ţátttaka getur stuđlađ ađ nýliđun í starfi sem svo getur skilađ sér í stöđugra vinnuafli.

Á Íslandi einblíndu ţátttakendur á ţrálátan skort sérmenntađra lćkna á Sjúkrahúsinu á Akureyri og studdust viđ tillögur verkefnisins um samfélagslega ţátttöku viđ ráđningu nýrra starfsmanna. Afrakstur verkefnisins eru sex ótímabundin stöđugildi og fjögur tímabundin stöđugildi viđ Sjúkrahúsiđ á Akureyri. Ţví reyndist verkefniđ bera ótvírćđan árangur og hćgt var ađ yfirfćra ţađ yfir á hópa starfsmanna innan annarra deilda sjúkrahússins.

Verkefniđ SAINT leggur áherslu á ađ einstaklingar fái tćkifćri til ađ upplifa ferđaţjónustu á eigin hrađa og upplifa ţannig náttúruna og menningu heimamanna. Frá ţví ađ verkefniđ hófst hafa íslenskir ţátttakendur unniđ markvisst ađ ţví ađ markađssetja afţreyingu í kringum Vatnajökul og lagđi verkefniđ til ţjálfun í markađssetningu og notkun samfélagsmiđla fyrir smćrri ferđaţjónustufyrirtćki á svćđinu. Ţannig auđveldađi verkefniđ ferđaţjónustuađilum ađ ná betur til sinna markhópa. Jóga viđ sjávarsíđuna á Höfn í Hornafirđi og kajakferđir milli jökla eru međal ţeirra afurđa sem urđu til vegna SAINT. Ađ auki unnu smćrri fyrirtćki ađ ţví í sameiningu ađ ţróa frumkvöđlaverkefni ţar sem bođiđ var upp á tilbođ í afţreyingu og mat og drykk.

Á svćđi NPA eru gjöfular náttúruauđlindir ţar sem m.a. ígulker ţrífast vel. Veiđar ígulkera eru hins vegar áskorun af margvíslegum orsökum, til dćmis af umhverfisástćđum, vegna ófullnćgjandi fiskveiđistjórnunar og skorts á tćkni og ţekkingu. Markmiđ verkefnisins URCHIN er ađ bćta úr ţví međ ţví ađ sameina krafta helstu sérfrćđinga á sviđinu frá Noregi, Íslandi, Írlandi, Grćnlandi og Kanada og hefur ţađ boriđ árangur. Veiđi ígulkera á svćđi NPA hefur aukist, ţróuđ var nýjung í veiđitćkni ígulkera á afskekktum og krefjandi veiđisvćđum ásamt ţví ađ innleidd var hagstćđ fiskveiđistjórnun. Á Íslandi var stofn ígulkera í Breiđafirđi rannsakađur og mögulegt var ađ áćtla stćrđ og útbreiđslu stofnsins. Byggt á ţeim niđurstöđum var í fyrsta sinn hćgt ađ útbúa áćtlun sjálfbćrra veiđa ígulkera á Íslandi. Ţá uppgötvuđust ađ auki ný veiđisvćđi í Breiđafirđi sem leiddi af sér atvinnusköpun.

Iceland Project Map


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389