Fara í efni  

Fréttir

Fulltrúar Brothćttra byggđa funda međ sveitarstjórn Strandabyggđar

Fulltrúar Brothćttra byggđa funda međ sveitarstjórn Strandabyggđar
Glađbeittir fundargestir

Ţann 16. janúar s.l. funduđu sveitarstjórn og sveitarstjóri Strandabyggđar međ fulltrúum Byggđastofnunar í verkefninu Brothćttar byggđir. Fundurinn var frćđslufundur um verkefniđ, haldinn í kjölfar ţess ađ stjórn stofnunarinnar samţykkti inngöngu Strandabyggđar í verkefniđ. Fulltrúar Byggđastofnunar kynntu verkefniđ og verklag ţess og góđar umrćđur sköpuđumst um verkefniđ í Strandabyggđ. Á nćstu misserum verđur verkefnisstjórn skipuđ, en í henni sitja tveir fulltrúar Byggđastofnunar, fulltrúi landshlutasamtaka, fulltrúi atvinnuţróunarfélags, fulltrúi sveitarfélags og tveir fulltrúar íbúa. Mikil tilhlökkun er í ađilum verkefnisins ađ fá fullskipađa verkefnisstjórn til starfa og geta ţá tekiđ nćstu skref, sem eru m.a. undirbúningur íbúaţings og ráđning verkefnisstjóra.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389