Fara efni  

Frttir

Fyrsta kalli Norurslatlunarinnar lkur 20. jn

Fyrsta kalli Norurslatlunarinnar lkur 20. jn
NPA svi 2021-2027

Fyrsta kalli Norurslatlunarinnar 2021-2027 lkur ann 20. jn kl. 10:00 a slenskum tma (12:00 CET). Opi er fyrir verkefni sem sna a forgangssvium 1 - a styrkja nskpunarhfni rautseigra og alaandi samflaga starfssvi tlunarinnar og 2 - a styrkja getu samflaga starfssvi tlunarinnar til a laga sig a loftslagsbreytingum og bttri aulindantingu.

Undir essum forgnagssvium eru skilgreind afmarkari undirmarkmi

1. Styrkja nskpunarhfni rautseigra og alaandi samflaga starfssvi tlunarinnar.
1.1. ra og bta rannskna- og nskpunarhfni og ntingu htkni.
1.2. Nta kosti stafvingarinnar fyrir ba, atvinnulf, rannsknastofnanir og stjrnvld.
1.3. Styrkja sjlfbran vxt, samkeppnishfni og fjlgun starfa hj litlum og mealstrum fyrirtkjum.
2. Styrkja getu samflaga starfssvi tlunarinnar til a laga sig a loftslagsbreytingum og bttri aulindantingu.
2.1. Stula a betri orkuntingu og draga r losun grurhsalofttegunda.
2.2. Styja algun a loftslagsbreytingum, varnir gegn hamfrum og seiglu me beitingu vistkerfislausna (ecosystem based approaches).
2.3. Styja vi umbreytinguna yfir hringrsarhagkerfi og betri orkuntingu.

Skilyri umskna eru m.a. a verkefnisailar komi fr a.m.k. remur lndum starfssvi tlunarinnar og ar af einu fr aildarlandi ESB. Allar frekari upplsingar um etta fyrsta kall tlunarinnar er a finna heimasu hennar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389