Fara efni  

Frttir

Fyrsta skflustungan tekin

Fstudaginn 16. nvember tk Sigurur Ingi Jhannsson, samgngu- og sveitarstjrnarrherra fyrstu skflustunguna a nju skrifstofuhsni fyrir Byggastofnun a Saurmri 2 Saurkrki. ar me hefjast framkvmdir vi fyrsta fanga verksins sem er jarvinna. Rkiskaup buu jarvinnuna t og lgstbjandi reyndist vera Vinnuvlar Smonar ehf. N allra nstu vikum verur bygging hssins svo boin t og standa vonir til a framkvmdum veri a fullu loki um mitt r 2020.

Byggastofnun fluttist fr Reykjavk til Saurkrks ri 2001 og hefur fr eim tma veri leiguhsni sem hentar starfseminni ekki lengur. samstarfi vi Framkvmdasslu rkisins hefur fari fram tarlegt mat valkostum hsnismlum Byggastofnunar hr Saurkrki og er niurstaan a hagkvmast s a byggja hs sem srstaklega er laga a rfum hennar. Meal ess sem haft hefur veri huga vi hnnun hssins er a ar veri snertistvar sem hgt verur a bja starfsmnnum annarra stofnana ea runeyta til afnota um lengri ea skemmri tma. M v sambandi minna a me samykkt stefnumtandi byggatlunar 2018-2024 hefur Alingi mta stefnu um strf n stasetningar og er stefnt a v a 10% allra auglstra starfa runeytum og stofnunum eirra veri n stasetningar ri 2024. a er vel til ess falli a styrkja og efla mynd Byggastofnunar sem sjlfstrar stofnunar sem vinnur a mikilvgum mlum lands og jar. a treystir hana einnig sessi til framtar hr Saurkrki.

Starfsmenn Byggastofnunar eru 27.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389