Fara í efni  

Fréttir

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa á Bakkafirđi

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa á Bakkafirđi
Hluti verkefnisstjórnar á Bakkafirđi

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í byggđaţróunarverkefninu Brothćttar byggđir á Bakkafirđi var haldinn í skólahúsnćđinu á Bakkafirđi föstudaginn 15. mars. Á fundinum var fariđ yfir verklag í Brothćttum byggđum og ţađ rćtt hvernig verkefniđ geti nýst samfélaginu á Bakkafirđi.

Rćtt var um stöđuna í byggđarlaginu og bar ţar margt á góma en ríkisstjórn hefur samţykkt tillögur samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra um eflingu byggđar viđ Bakkaflóa. Tillögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráđherra skipađi til ađ fjalla um málefni byggđarinnar. Í skýrslunni kemur fram ađ standi vilji til ţess ađ bregđast viđ neikvćđri byggđaţróun međ afgerandi hćtti ţurfi ţađ ađ gerast fljótt svo ađ viđleitni í ţágu byggđar viđ Bakkaflóa verđi ţegar vart heima í hérađi. Líta má á upphaf verkefnisins um Brothćttar byggđir sem liđ í ţeirri viđleitni. Jafnfram leggur nefndin til ađ ríkiđ verji allt ađ 40 milljónum króna á ári í fimm ár til undirbúnings verkefna á Bakkaflóasvćđinu og ađ samningur ţar um verđi endurskođađur ađ tveimur árum liđnum.

Fulltrúar í verkefnisstjórn eru spennt fyrir samstarfi í verkefninu og fram kom hjá fulltrúum íbúa ađ ţeri telja íbúa áhugasama um ţátttöku. Íbúar völdu fulltrúa sína í verkefnisstjórn í kosningum í febrúar síđastliđnum. Ţađ var táknrćnt fyrir vćntingar um árangur af verkefninu á Bakkafirđi ađ kosningar voru haldnar í húsnćđi verslunarinnar sem nú er unniđ ađ endurbótum á međ ţađ fyrir augum ađ opna ţar pöntunarţjónustu og kaffi- og veitingaađstöđu fyrir íbúa og gesti. Verkefnisstjórnin kynnti sér endurbćtur á húsinu í lok fundar.

Á fundinum var einnig kynnt og undirritađ rammasamkomulag sveitarfélagsins viđ Ţorkel Gíslason um umsjón tjaldsvćđis, uppsetningu ţjónustumiđstöđvar, verslunar og verslunarţjónustu í áđur nefndu verslunarhúsnćđi og uppsetningu og reksturs gistiheimilis í skólahúsnćđinu á Bakkafirđi.

Nćstu skref eru ađ halda íbúaţing og vinna ađ stefnumótun fyrir verkefniđ. Ákveđiđ var ađ halda ţingiđ helgina 30. – 31. mars. Einnig er stefnt ađ ţví ađ auglýsa eftir verkefnisstjóra á nćstu vikum.

Í verkefnisstjórn sitja Arnmundur Marinósson, Mariusz Mozejko fulltrúar íbúa og Ţorkell Gíslason til vara. Elías Pétursson og Ţorsteinn Ćgir Egilsson fyrir Langanesbyggđ, Hilda Hana Gísladóttir, fulltrúi Evţings, Reinhard Reynisson, fulltrúi Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga og Eva Pandora Baldursdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson frá Byggđastofnun. Á myndina vantar Hildu Jönu Gísladóttur.

 

Hluti verkefnisstjórnarinnar skođa verslunarhúsnćđiđ

 

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389