Fara í efni  

Fréttir

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa á Borgarfirđi eystri

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa á Borgarfirđi eystri
Verkefnisstjórn

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í byggđaţróunarverkefninu Brothćttar byggđir á Borgarfirđi eystri var haldinn í félagsheimilinu Fjarđarborg á Borgarfirđi miđvikudaginn 1. nóvember. Á fundinum var fariđ yfir verklag í Brothćttum byggđum og ţađ rćtt hvernig verkefniđ geti nýst samfélaginu á Borgarfirđi.

Rćtt var um stöđuna í byggđarlaginu og bar ţar margt á góma. Međal annars ófullnćgjandi stađa í vegamálum, fćkkun íbúa í yngri árgöngum, stöđuna í heilbrigđisţjónustu en einnig árangur og tćkifćri í ferđaţjónustu og ađra möguleika byggđarlagsins.

Nćstu skref eru ađ halda íbúaţing og vinna ađ stefnumótun fyrir verkefniđ. Stefnt er ađ ţinginu helgina 9.-10. desember. Einnig verđur hugađ ađ ţví hvernig verkefnisstjórnun verđur háttađ en í ţví sambandi ţarf ađ taka tillit til verkefnisins Breiđdćlingar móta framtíđina.

Í verkefnisstjórn sitja Jón Ţórđarson fyrir Borgarfjarđarhrepp, Elísabet Sveinsdóttir og Óttar Már Kárason, fulltrúar íbúa, Signý Ormarsdóttir, fulltrúi Austurbrúar, Sigrún Blöndal, fulltrúi SSA og Kristján Ţ. Halldórsson og Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir frá Byggđastofnun.

 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389