Fara í efni  

Fréttir

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa í Árneshreppi

Á fyrsta fundi nýskipađrar verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa í Árneshreppi sem haldinn var ţriđjudaginn 3. október í félagsheimilinu í Árnesi bar mörg mál á góma. Fariđ var yfir niđurstöđur íbúaţings frá ţví í júní, stöđuna í Árneshreppi  og rćtt um nćstu skref í verkefninu.

Í júní síđastliđnum stóđu Árneshreppur, Byggđastofnun og Fjórđungssamband Vestfirđinga fyrir íbúaţingi í Árneshreppi sem var ágćtlega sótt og umrćđur voru fjörugar. Í framhaldi af ţví endurnýjađi hreppurinn umsókn sína til Byggđastofnunar, um ţátttöku í verkefninu Brothćttar byggđir og var sú umsókn samţykkt á fundi stjórnar stofnunarinnar í ágúst s.l. Í framhaldi af ţví var skipuđ verkefnisstjórn sem nú hefur tekiđ til starfa og á nćstu dögum verđur gerđur formlegur samstarfssamningur um verkefniđ, svipađ og gert hefur veriđ á öđrum svćđum Brothćttra byggđa.

Úrbćtur í samgöngum voru talsvert rćddar á fundinum, ekki síđur en á íbúaţinginu. Brýnast ţykir ađ stađiđ verđi viđ ţau áform Vegagerđarinnar ađ hefja vinnu viđ endurnýjun vegarins yfir Veiđileysuháls áriđ 2018, jafnframt ţví ađ bćta vetrarţjónustuna. Ţessi mál verđa sett á oddinn á nćstu vikum og verđa án efa áberandi í markmiđum og verkefnisáćtlun fyrir verkefniđ í samrćmi viđ vilja íbúaţings.

Auk annarra mála var nokkuđ rćtt um stöđu verslunar í sveitinni og hvađ er til ráđa, nú ţegar kaupfélagiđ hefur lokađ útibúinu. Heimamenn eru ađ vinna ađ lausn málsins. Ţá var rćtt um íbúafund sem verđi haldinn svo fljótt sem verđa má ţegar drög ađ markmiđum og verkefnisáćtlun fyrir verkefniđ liggur fyrir. Ţá ţarf og ađ skilgreina hlutverk og skipulag fyrir verkefnisstjóra í verkefninu.

Á fundinum var hafist handa viđ greiningu helstu styrkleika, veikleika, ógnana og tćkifćra (SVÓT) og ţeirri vinnu verđur síđan haldiđ áfram. Ekki er tímabćrt ađ greina frá niđurstöđum en óhćtt ađ fullyrđa ađ sérstađa Árneshrepps og einangrun vega ţungt.

Í verkefnisstjórninni sitja: Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson frá Byggđastofnun, Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps, Ađalsteinn Óskarsson og Skúli Gautason frá Fjórđungssambandi Vestfirđinga, Kristmundur Kristmundsson og Arninbjörn Bernharđsson sem fulltrúar íbúa Árneshrepps.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389