Fréttir
Opnað fyrir umsóknir um styrki til að styðja við uppbyggingu vinnustaðaklasa utan höfuðborgarsvæðisins
12 desember, 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að styðja við uppbyggingu vinnustaðaklasa á landsbyggðinni. Veittir verða styrkir fyrir allt að 50 milljónir kr. Byggðastofnun heldur utan um umsýslu vegna styrkjanna og er umsóknarfrestur er til 2. febrúar nk.
Lesa meira
Sóknarfæri í DalaAuði – opið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóðinn
10 desember, 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð byggðaþróunarverkefnisins DalaAuðs. Þar sem samningur um verkefnið mun renna út í lok árs 2026 er um að ræða síðustu úthlutun fjármuna til frumkvæðisverkefna í byggðarlaginu á framkvæmdatíma verkefnisins. Tekið verður við umsóknum til kl. 12:00 miðvikudaginn 21. janúar nk.
Lesa meira
Aukið samstarf um atvinnuráðgjöf í landsbyggðunum
8 desember, 2025
Eitt af hlutverkum Byggðastofnunar samkvæmt lögum er að skipuleggja og vinna að atvinnuráðgjöf til einstaklinga, hópa og starfandi fyrirtækja í landsbyggðunum, í samstarfi við hagaðila.
Lesa meira
Ný verkefnisáætlun og opnað fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð Jú víst! Kraftur í Kaldrana
1 desember, 2025
Verkefnisáætlun fyrir verkefnið Jú víst! Kraftur í Kaldrana hefur nú verið gefin út, hana má skoða hér. Í verkefnisáætluninni er framtíðarsýn íbúa í Kaldrananeshreppi sett fram, en sýnin byggir á skilaboðum frá íbúaþingi sem haldið var í byrjun október sl.
Lesa meira
Átján milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
28 nóvember, 2025
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli. Að þessu sinni var átján milljónum kr. úthlutað til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2026. Í tveimur tilvikum verða styrkirnir nýttir til opna verslun að nýju, á Stöðvarfirði og Þingeyri.
Lesa meira
Íbúafjöldi „gömlu hreppanna“ og nýir byggðakjarnar
27 nóvember, 2025
Nú er hægt að skoða íbúafjölda landsins 1998-2025 eftir sveitarfélagaskipan ársins 1950 í mælaborði Byggðastofnunar. Sjö nýir byggðakjarnar líta dagsins ljós, þeirra á meðal tveir í Svalbarðsstrandarhreppi og tveir í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Lesa meira
Taktu þátt í einföldun regluverks
18 nóvember, 2025
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir eiga kost á því að taka þátt í netkönnuninni til og með 19. desember nk. í samráðsgátt stjórnvalda.
Lesa meira
Jú víst! Kraftur í Kaldrana, íbúar fjölmenntu á íbúafund
13 nóvember, 2025
Kraftur, jákvæðni og lausnamiðun einkenndu íbúafund sem haldinn var þriðjudaginn 11. nóvember sl. í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi.
Lesa meira
Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt sóknarfæri?
12 nóvember, 2025
Byggðaráðstefnan 2025 fór fram þann 4. nóvember í Skjólbrekku í Mývatnssveit.
Ráðstefnan bar yfirskriftina „Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt sóknarfæri?“
Lesa meira
Úthlutun Sóknarsjóðs til stuðnings smærri fyrirtækja í Grindavík
7 nóvember, 2025
Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt styrki til 33 fyrirtækja í Grindavík fyrir samtals 130,4 m.kr. í samræmi við reglur um framlög úr Sóknarsjóð.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

