Fréttir
NPA verkefnið OatFrontiers á fréttavef ESB
29 janúar, 2026
Verkefnið OatFrontiers sem styrkt er af Norðurslóðaáætluninni og Landbúnaðarháskóli Íslands tekur þátt í, er til umfjöllunar á fréttavef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema
28 janúar, 2026
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 11. desember 2025 að styrkja þrjá meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Auglýsing um styrkina var birt 16. september 2025 og rann umsóknarfrestur út 10. nóvember.
Lesa meira
Málþing í Hofi: Aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga
27 janúar, 2026
Fimmtudaginn 12. febrúar nk. verður haldið málþing í Hofi á Akureyri undir yfirskriftinni:
Aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga
Frá áskorunum til aðgerða: leiðarvísir, verkfæri og reynsla sveitarfélaga.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
23 janúar, 2026
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
Lesa meira
Framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
23 janúar, 2026
Innviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036, aðgerð A.10 – Almenningssamgöngur á milli byggða.
Lesa meira
NORA webinar 10. febrúar, rafrænar kynningar fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
21 janúar, 2026
Í tengslum við komandi umsóknarlotu stendur NORA fyrir tveimur rafrænum kynningarfundum um verkefnastyrki. Báðir fundirnir fara fram þriðjudaginn 10. febrúar 2026, annar þeirra á skandinavísku og hinn á ensku. Fundirnir eru hugsaðir fyrir áhugasama og mögulega umsækjendur um styrki.
Lesa meira
Styrkir til uppbyggingar vinnustaðaklasa á landsbyggðinni - umsóknarfrestur til 2. febrúar
21 janúar, 2026
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að styðja við uppbyggingu vinnustaðaklasa á landsbyggðinni. Veittir verða styrkir fyrir allt að 50 milljónir kr. Byggðastofnun heldur utan um umsýslu vegna styrkjanna og er umsóknarfrestur er til 2. febrúar nk.
Lesa meira
Kynning á NORA og verkefnastyrkjum - súpufundur
20 janúar, 2026
SSNV býður á kynningarfund um starfsemi NORA og verkefnastyrki til samstarfsverkefna. Fundurinn verður haldinn kl. 12:00, þriðjudaginn 27. janúar. Ráðgjafi NORA, Jákup Sørensen verður á staðnum. Súpa í boði fyrir fundargesti.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum í frumkvæðissjóði Öxarfjarðar í sókn og Raufarhafnar og framtíðarinnar
19 janúar, 2026
Opnað hefur verið fyrir umsóknir til frumkvæðisverkefna í frumkvæðissjóði byggðarlaganna sem taka þátt í tilraunaverkefni undir merkjum Brothættra byggða II.
Lesa meira
Norðurslóðáætlunin kynnir fyrsta ungmennakallið – tækifæri fyrir ungt fólk á Norðurslóðum
16 janúar, 2026
Norðurslóðaáætlunin - Interreg Northern Periphery and Arctic (NPA) - hefur nú formlega opnað fyrir sitt fyrsta ungmennakall, sem miðar að því að styðja ungt fólk - 35 ára og yngra - við að þróa eigin hugmyndir og verkefni sem stuðla að sjálfbærri þróun, nýsköpun, loftslagsþoli, samfélagslegri þátttöku og velferð byggða á Norðurslóðum. Kallið er opið fyrir samtök og stofnanir sem vinna með ungmennum en ekki einstaklingum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2026
- janúar
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

