Fara efni  

Frttir

Gott haust Grmsey

Frttakorn fr verkefnisstjra Brothttra bygga verkefninu Glum Grmsey.

venju mannmargt hefur veri Grmsey haust, en nokku margir Grmseyingar sem alla jafna dvelja landi veturna hafa n veri eynni, ar me tali tluvert af brnum og unglingum sem hafa veri fjar- og heimakennslu eins og va annars staar.

sumrin dvelja yfirleitt upp undir 100 manns Grmsey en fkkar verulega yfir vetrartmann egar ar dvelja oftast bilinu 15-20 manns. Nna nvember br hins vegar svo vi a a voru 35-40 eyjunni. ar af voru 6-8 brn leik- og grunnsklaaldri og 2-3 framhaldssklanemar.

Ufsaveii hefur veri afar g vi eyjuna og hafa bi Bjrn EA 220 og orleifur EA 88 prtt topp 10 lista Aflafrtta sustu vikur.

Btafloti Grmseyjar hefur stkka tluvert r, en auk eirra riggja bta sem hafa bst vi hinga til, komu fegarnir Magns Bjarnason og Bjarni Reykjaln nveri til hafnar me Skel 26 sem mun f nafni Sfinnur EA 58.

sumar var hafist handa vi a koma upp lkamsrktarastu flagsheimilinu Grmsey og er hn n fullbin, komin gagni og vel ntt af heimaflki.

Fyrir stuttu var loki vi a setja upp grillhsi vi tjaldsvi sem mun eflaust ntast mrgum heimamanninum og feralanginum egar sl tekur a hkka lofti n.

Skipt var um alla kpla gtuljsum nlega og eyjaskeggjar hafa veri duglegir vi a setja upp jlaljs barhsum og rum mannvirkjum sem lsa n upp myrkasta skammdegi, en Grmsey ntur einungis slar rmar tvr klukkustundir stysta degi rsins 21. desember 2020.

Frttin hefur einnig birst eftirfarandi vef:https://www.akureyri.is/grimsey/frettir/af-ymsu-ad-taka-2

Myndir: Karen Ntt Halldrsdttir


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389