Fréttir
Hagvöxtur landshluta 2003-2008
Almennt
15 maí, 2010
Skýrsla um Hagvöxt landshluta birtist nú fjórða sinn og
að þessu sinni er fjallað um árin 2003-2008. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurði Jóhannessyni hjá Hagfræðistofnun Háskóla
Íslands fyrir Byggðastofnun og í samvinnu við starfsmenn stofnunarinnar. Í skýrslunni eru tölur fyrir árið 2007 reiknaðar eins og
áður en tölur fyrir árið 2008 áætlaðar.
Meginniðurstöður eru þær að hagvöxtur á landinu öllu var 6-7% á árunum 2004 til 2007, en stóð nær í stað
á árinu 2008. Áhrif bankahrunsins gætir því ekki að fullu það ár og er líklegt að áhrif þess hafi ekki komið
fram af fullum þunga fyrr en á árinu 2009. Hagvexti á tímabilinu er eins og áður mjög misskipt. Þannig var hagvöxtur á
tímabilinu 2004-2008 41% og 44% á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum á meðan hann var 31% á Austurlandi, í kringum 20% á
Suður- og Vesturlandi, nær enginn á Vestfjörðum og neikvæður á Norðurlandi eystra og Norðurlandi vestra.
Skýrsluna í heild má lesa hér.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember