Fara í efni  

Fréttir

Heimsókn ráđherra

Nýr Iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Össur Skarphéðinsson heimsótti Byggðastofnun 19. júní sl. ásamt Sveini Þorgrímssyni skrifstofustjóra í Iðnaðarráðuneytinu og Einari Karli Haraldssyni aðastoðarmanni ráðherra. 

Kynnti Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar ráðherra fyrir starfsmönnum stofnunarinnar auk þess að kynna þau störf sem stofnunin vinnur að.

Að lokum funduðu gestir með formanni stjórnar Byggðastofnunar og varaformanni ásamt forstjóra og forstöðumönnum sviða. 

radherraogforstjori_400
Á myndinni má sjá f.v. Aðalstein Þorsteinsson forstjóra, Össur Skarphéðinsson ráðherra, Guðjón Guðmundsson varaformann stjórnar og Örlyg Hnefil Jónsson formann stjórnar Byggðastofnunar.

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389