Fara í efni  

Fréttir

Heimsóknir Byggðastofnunar til sveitarfélaga á Suðurlandi

Dagana 15.-18. september heimsóttu Arnar Már forstjóri og Sigríður Elín forstöðumaður þróunarsviðs fulltrúa sveitarfélaga í Grímsnes- og Grafningshreppi, í Hrunamannahreppi, í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, í Bláskógabyggð, í Ölfusi, í Mýrdalshreppi og í Skaftárhreppi. Heimsóknirnar eru liður í markvissu átaki stofnunarinnar um að heimsækja öll sveitarfélög á starfssvæði Byggðastofnunar til að kynna helstu viðfangsefni hennar og ræða tækifæri, áskoranir og með hvaða hætti stofnunin geti frekar stutt við framgang samfélaganna.

Samtalið skiptir máli

Á fundunum var farið yfir fjölbreytt efni meðal annars:

  • lánveitingar og fjármögnun uppbyggingar
  • aðgengi að sérfræðiþjónustu
  • verslun og þjónustu í dreifbýli
  • almenningssamgöngur á milli byggða
  • atvinnuráðgjöf og nýsköpunarumhverfi
  • grunnþjónustu og húsnæðismál
  • óstaðbundin störf og fjarvinnuaðstaða
  • áhrif loftslagsbreytinga á innviði og atvinnulíf
  • byggðatengd gögn s.s. um stöðugildi á vegum ríkisins og atvinnusókn

Árangur og næstu skref

Heimsóknirnar hafa reynst vel og samstarf eflst í þágu öflugri byggða um land allt. Hingað til hafa 32 sveitarfélög verið heimsótt í þessum tilgangi og verður haldið áfram á næstu vikum til að ná utan um allt starfssvæði Byggðastofnunar.


Á myndunum hér að neðan sést teymi Byggðastofnunar á vettvangi með fulltrúum sveitarfélaga.

Með fulltrúum í Hrunamannahreppi

Í Mýrdalshreppi

Í Skaftárhreppi

Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Með fulltrúum í Ölfusi

Í Bláskógabyggð


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389