Fara í efni  

Fréttir

Húsnćđismál á landsbyggđinni – Tilraunaverkefni ÍLS

Íbúđalánasjóđur auglýsti fyrir nokkru eftir umsóknum vegna tilraunaverkefnis um húsnćđismál á landsbyggđinni og var frestur til 30. september 2018. (https://www.ils.is/stofnframlog/tilraunaverkefni-ibudalanasjods-/ ) Markmiđ verkefnisins er ađ leita leiđa til ţess ađ bregđast viđ ţeim  mikla húsnćđisvanda sem ríkir víđsvegar á landsbyggđinni, m.a. vegna óvirks íbúđa- og leigumarkađar og skorts á viđunandi íbúđarhúsnćđi. Horft er til ţess ađ 2 – 4 sveitarfélög taki ţátt í tilraunaverkefninu og ađ ţađ nái ađ fanga mismunandi áskoranir á ólíkum landsvćđum. Byggđastofnun tekur ţátt í verkefninu og hefur ađ ósk Íbúđarlánasjóđs tilnefnt Kristján Ţ. Halldórsson til setu í matsnefnd viđ val á sveitarfélögum til ţátttöku í verkefninu.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389